Gosið fitar

Mikil neysla gosdrykkja og annara sætra drykkja seinustu fjóra áratugina er ein helsta ástæða gríðarlegs offituvandamáls bandarísku þjóðarinnar, kemur fram í niðurstöðum nýrrar bandarískrar rannsóknar sem gerð var við Harvard-háskólann. Sýnir hún að einn sætur gosdrykkur á dag getur valdið allt að sjö kílóa þyngdaraukningu á einu ári.