Fimleikahúsið stækkað á kjörtímabilinu 16. nóvember 2006 02:00 „Við erum búin að ná því fram sem við vildum," segir Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður íþróttafélagsins Gróttu. Lausn er fundin á deilu Gróttu og bæjar-yfirvalda um stækkun aðstöðu fimleikadeildar Gróttu á Hrólfsskálamel. Að sögn Bjarna verður fimleikahúsið stækkað um allt að 800 fermetra með því að byggja húsið til austurs og suðurs. „Við erum búnir að fara yfir þetta með yfirþjálfurum fimleikadeildarinnar og þessi stækkun virðist geta mætt þeim þörfum sem deildin hefur," segir Bjarni. Grótta hafði kært nýtt deiliskipulag sem bæjaryfirvöld staðfestu. Töldu Gróttumenn sig svikna um eitt þúsund fermetra viðbyggingu á Hrólfsskálamel sem samþykkt hafi verið í íbúakosningu. Grótta dró síðar kæruna til baka og fékk á mánudag tilboð frá bæjaryfirvöldum um áðurgreinda lausn málsins. „Við ætlum ekki að vera með neinn þvergirðingshátt og gerum ekki meira í málinu en bíða eftir því að viðbyggingin rísi í lok kjörtímabilsins. Ef það gengur upp erum við mjög sáttir," segir Bjarni. Eins og tíðkast hefur á Seltjarnarnesi með slík íþróttamannvirki mun bæjarsjóður kosta viðbygginguna og íþróttafélagið síðan fá þar inni fyrir æfingar sínar eftir þörfum. Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
„Við erum búin að ná því fram sem við vildum," segir Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður íþróttafélagsins Gróttu. Lausn er fundin á deilu Gróttu og bæjar-yfirvalda um stækkun aðstöðu fimleikadeildar Gróttu á Hrólfsskálamel. Að sögn Bjarna verður fimleikahúsið stækkað um allt að 800 fermetra með því að byggja húsið til austurs og suðurs. „Við erum búnir að fara yfir þetta með yfirþjálfurum fimleikadeildarinnar og þessi stækkun virðist geta mætt þeim þörfum sem deildin hefur," segir Bjarni. Grótta hafði kært nýtt deiliskipulag sem bæjaryfirvöld staðfestu. Töldu Gróttumenn sig svikna um eitt þúsund fermetra viðbyggingu á Hrólfsskálamel sem samþykkt hafi verið í íbúakosningu. Grótta dró síðar kæruna til baka og fékk á mánudag tilboð frá bæjaryfirvöldum um áðurgreinda lausn málsins. „Við ætlum ekki að vera með neinn þvergirðingshátt og gerum ekki meira í málinu en bíða eftir því að viðbyggingin rísi í lok kjörtímabilsins. Ef það gengur upp erum við mjög sáttir," segir Bjarni. Eins og tíðkast hefur á Seltjarnarnesi með slík íþróttamannvirki mun bæjarsjóður kosta viðbygginguna og íþróttafélagið síðan fá þar inni fyrir æfingar sínar eftir þörfum.
Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent