Svaraði ekki spurningunni 16. nóvember 2006 02:15 Kristinn H. gunnarsson framsóknarflokki Fékk ekki þau svör sem hann vonaðist til frá dómsmálaráðherra. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra svaraði ekki efnislega fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar, Framsóknarflokki, um hleranir á símum alþingismanna í fyrirspurnartíma í þinginu í gær. Kristinn vildi vita hvort símar þingmanna hefðu verið hleraðir fyrir atbeina stjórnvalda og ef svo væri; hvenær og hjá hvaða alþingismönnum hverju sinni. Hann fýsti líka að vita um ástæður hlerunar hverju sinni og hvenær hún tengdist rannsókn á sakamáli. Björn Bjarnason sagði hleranamál í farvegi eftir að Alþingi samþykkti lög um rétt nefndar til aðgangs að opinberum upplýsingum um öryggismál og eftir að Þjóðskjalasafnið birti upplýsingar um málið á heimasíðu sinni. „Ég er þeirrar skoðunar að þessi mál séu í réttum farvegi og slíkum sagnfræðilegum rannsóknum sé best fyrir komið hjá fræðimönnum,“ sagði Björn. Sagði hann einnig að fólk gæti haft af því brýna persónulega hagsmuni að ekki væri fjallað opinberlega um að mál hafi verið þannig vaxin að dómari hafi talið nauðsyn á að heimila hlerun. Nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar, auk Kristins, brugðust ókvæða við þessu svari ráðherra enda hefði hann engu svarað. Björn Ingi Hrafnsson, Framsóknarflokki, tók á hinn bóginn undir orð Björns og sagði málið einkennast af upphlaupi og löngun þingmanna til að komast í fréttirnar. Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra svaraði ekki efnislega fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar, Framsóknarflokki, um hleranir á símum alþingismanna í fyrirspurnartíma í þinginu í gær. Kristinn vildi vita hvort símar þingmanna hefðu verið hleraðir fyrir atbeina stjórnvalda og ef svo væri; hvenær og hjá hvaða alþingismönnum hverju sinni. Hann fýsti líka að vita um ástæður hlerunar hverju sinni og hvenær hún tengdist rannsókn á sakamáli. Björn Bjarnason sagði hleranamál í farvegi eftir að Alþingi samþykkti lög um rétt nefndar til aðgangs að opinberum upplýsingum um öryggismál og eftir að Þjóðskjalasafnið birti upplýsingar um málið á heimasíðu sinni. „Ég er þeirrar skoðunar að þessi mál séu í réttum farvegi og slíkum sagnfræðilegum rannsóknum sé best fyrir komið hjá fræðimönnum,“ sagði Björn. Sagði hann einnig að fólk gæti haft af því brýna persónulega hagsmuni að ekki væri fjallað opinberlega um að mál hafi verið þannig vaxin að dómari hafi talið nauðsyn á að heimila hlerun. Nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar, auk Kristins, brugðust ókvæða við þessu svari ráðherra enda hefði hann engu svarað. Björn Ingi Hrafnsson, Framsóknarflokki, tók á hinn bóginn undir orð Björns og sagði málið einkennast af upphlaupi og löngun þingmanna til að komast í fréttirnar.
Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira