Dagsbrún gerir 1,5 milljarða króna varúðarfærslu 17. nóvember 2006 06:15 Þórdís, sem er stjórnarformaður Dagsbrúnar MYND/Pjetur Dagsbrún bókfærir tap af Wyndeham í varúðarfærslu og ætlar að selja félagið. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun sem send var Kauphöll eftir lokun markaða í gær. Í dag á að ganga frá skiptingu félagsins og skipulagsbreytingum á fundi hluthafa. Stjórn Dagsbrúnar hefur ákveðið að ganga til viðræðna við mögulega kaupendur um sölu á meirihluta hlutafjár í Daybreak Acquisitions Ltd., móðurfélagi Wyndeham press Group PLC, þriðja stærsta prent- og samskiptafyrirtæki Bretlands. Í afkomuviðvörun félagsins til Kauphallar Íslands eftir lokun markaða í gær kemur fram að rekstraráætlanir Dagsbrúnar sem gerðar voru við kaupin á Wynde-ham í sumar fyrir þetta ár komi ekki til með að standast. Er það sagt skýrast af breytingum í starfsumhverfi á breskum prentmarkaði sem til séu komnar af aukinni samkeppni og mikilli samþjöppun fyrirtækja á því sviði. "Telur stjórn fyrirtækisins rétt að gera ráð fyrir 1,5 milljarða króna varúðarfærslu vegna eignarhlutar félagsins í Daybreak," segir í tilkynningu félagsins. Um leið er bent á að í skiptingaráætlun Dagsbrúnar í september hafi viðskiptavild upp á einn milljarð króna verið afskrifuð í kjölfar virðisrýrnunarprófs á eign félagsins í Kögun hf. "Þá hefur fallið til einskiptiskostnaður vegna skiptingar og endurskipulagningar félagsins. Loks er rekstur 365 miðla ehf. undir áætlunum fyrstu níu mánuði ársins." Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir að útlitið fyrir rekstur fjarskipta- og fjölmiðlahluta félagsins í framtíðinni sé þó gott. Sala á hlut félagsins í Wyndeham myndi létta mikið á skuldsetningu samstæðunnar og skerpa áherslur í rekstrinum. Þá sé stefnt að því að selja allan hlut félagsins í Wyndeham á næstu 24 mánuðum. Dagsbrún hefur ráðið fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til aðstoðar við söluna. Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Dagsbrún bókfærir tap af Wyndeham í varúðarfærslu og ætlar að selja félagið. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun sem send var Kauphöll eftir lokun markaða í gær. Í dag á að ganga frá skiptingu félagsins og skipulagsbreytingum á fundi hluthafa. Stjórn Dagsbrúnar hefur ákveðið að ganga til viðræðna við mögulega kaupendur um sölu á meirihluta hlutafjár í Daybreak Acquisitions Ltd., móðurfélagi Wyndeham press Group PLC, þriðja stærsta prent- og samskiptafyrirtæki Bretlands. Í afkomuviðvörun félagsins til Kauphallar Íslands eftir lokun markaða í gær kemur fram að rekstraráætlanir Dagsbrúnar sem gerðar voru við kaupin á Wynde-ham í sumar fyrir þetta ár komi ekki til með að standast. Er það sagt skýrast af breytingum í starfsumhverfi á breskum prentmarkaði sem til séu komnar af aukinni samkeppni og mikilli samþjöppun fyrirtækja á því sviði. "Telur stjórn fyrirtækisins rétt að gera ráð fyrir 1,5 milljarða króna varúðarfærslu vegna eignarhlutar félagsins í Daybreak," segir í tilkynningu félagsins. Um leið er bent á að í skiptingaráætlun Dagsbrúnar í september hafi viðskiptavild upp á einn milljarð króna verið afskrifuð í kjölfar virðisrýrnunarprófs á eign félagsins í Kögun hf. "Þá hefur fallið til einskiptiskostnaður vegna skiptingar og endurskipulagningar félagsins. Loks er rekstur 365 miðla ehf. undir áætlunum fyrstu níu mánuði ársins." Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir að útlitið fyrir rekstur fjarskipta- og fjölmiðlahluta félagsins í framtíðinni sé þó gott. Sala á hlut félagsins í Wyndeham myndi létta mikið á skuldsetningu samstæðunnar og skerpa áherslur í rekstrinum. Þá sé stefnt að því að selja allan hlut félagsins í Wyndeham á næstu 24 mánuðum. Dagsbrún hefur ráðið fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til aðstoðar við söluna.
Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira