Viðskipti innlent

Lánshæfi staðfest

Fundur hjá Straumi-Burðarási.
Björgólfur Thor Björgólfsson stjórnarformaður og Friðrik Jóhannsson forstjóri Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka.
Fundur hjá Straumi-Burðarási. Björgólfur Thor Björgólfsson stjórnarformaður og Friðrik Jóhannsson forstjóri Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka.

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka. Bankinn er með langtímaeinkunn BBB-, skammtímaeinkunnina F3, óháða einkunn C/D, og svokölluð stuðningseinkunn er 3.

Horfur í matinu eru sagðar stöðugar. Um leið er því þó gefið undir fótinn að frekari framfari í þá átt sem orðið hafi á þessu ári gætu stutt jákvæða endurskoðun matsins. Er þar sérstaklega vísað til árangur í áhættustýringu.

Matið segir Fitch Ratings að endurspegli styrkan eiginfjárgrunn, hraðan vöxt á sviðum þar sem tekustreymi sé stöðugra, aukna landfræðilega dreifingu .






Fleiri fréttir

Sjá meira


×