Dýrðin á tónleikum 13. desember 2006 11:00 Systkinin Hafdís og Einar Hreiðarsbörn á tónleikum með Dýrðinni. mynd/Nick Karpowicz Hljómsveitin Dýrðin heldur útgáfutónleika á Barnum á föstudag í tilefni af útkomu fyrstu plötu sinnar sem er samnefnd sveitinni. Platan kom út í Bandaríkjunum í byrjun október á vegum útgáfyrirtækisins Skipping Records sem uppgötvaði Dýrðina á netinu. Hér á landi kom platan út um miðjan nóvember. Að sögn Magnúsar Axelssonar mun Dýrðin spila nýju plötuna á tónleikunum auk eins nýs lags sem nefnist Goldfish. „Við ætlum að halda áfram að semja fleiri lög og það er alveg inni í myndinni að halda áfram að gefa út á næsta ári,“ segir Magnús. Bætir hann því við að þótt nýja lagið sé sungið á ensku sé platan öll á íslensku. Þrátt fyrir það hafi sveitin fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum þar sem áheyrendur hafi meira að segja sungið með þeim á tónleikum. Útgáfutónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og er ókeypis inn. Hljómsveitin The Way Down sér um að hita upp. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Dýrðin heldur útgáfutónleika á Barnum á föstudag í tilefni af útkomu fyrstu plötu sinnar sem er samnefnd sveitinni. Platan kom út í Bandaríkjunum í byrjun október á vegum útgáfyrirtækisins Skipping Records sem uppgötvaði Dýrðina á netinu. Hér á landi kom platan út um miðjan nóvember. Að sögn Magnúsar Axelssonar mun Dýrðin spila nýju plötuna á tónleikunum auk eins nýs lags sem nefnist Goldfish. „Við ætlum að halda áfram að semja fleiri lög og það er alveg inni í myndinni að halda áfram að gefa út á næsta ári,“ segir Magnús. Bætir hann því við að þótt nýja lagið sé sungið á ensku sé platan öll á íslensku. Þrátt fyrir það hafi sveitin fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum þar sem áheyrendur hafi meira að segja sungið með þeim á tónleikum. Útgáfutónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og er ókeypis inn. Hljómsveitin The Way Down sér um að hita upp.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira