Vill samkeppni um starfsfólk upp að vissu marki 10. janúar 2006 07:30 Flosi Eiríksson. MYND/Pjetur Oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi vill samkeppni milli sveitarfélaganna um starfsfólk upp að vissu marki til þess að binda enda á það sem hann kallar láglaunastefnu í gegnum samninga Launanefndar sveitarfélaganna. Samfylkingin í Kópavogi efndi í gær til opins fundar um leikskólamál bæjarins en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur á fimmta tug starfsmanna sagt upp eftir áramót vegna óánægju með kjör sín. Þá hefur í allt haust gengið erfiðlega að manna allrar stöður á leikskólunum líkt og í nágrannasveitarfélögunum. Flosi Eiríksson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir brýnt að leysa leikskólavandann sem fyrst og hann telur að tími heildarsamninga hjá L aunanefnd sveitarfélaga sé á enda. Hann segir launasamninga launanefndarinnar allherjarsamninga, bæði lágmarks- og hámarkssamninga. Hann sé þeirrar skoðunar að bæjarmeirihlutinn í Kópavogi hafi túlkað þá samninga eins þröngt og hann geti og borgi eins lítið kaup og hann komist af með miðað við samningana. Þá verði samningarnir í raun láglaunasamningar. Flosi telur að Kópavogur eigi að beita sér fyrir því að samningur launanefndarinnar verði rammasamningur og það megi borga hærra kaup eða umbuna starfsmönnum með öðrum hætti án þess að það sé brot á samningnum. Aðspurður hvort hann sé að leggja til að það verði samkeppni milli sveitarfélaganna um fólk segir Flosi að hann telji að svo megi vera innan eðlilegra marka. Bæjarfélögin eigi að bjóða umhverfi, umbun, virðingu fyrir starfsfólki og góð laun og keppa þannig um starfsfólk. Það eigi að vera best að vinna í Kópavogi til þess að þar verði áfram bestu leikskólarnir. Spurður hvort ekki sé hætta á því að allt besta fólkið safnist á einn stað ef farið verði út í samkeppni segir Flosi að það sé fullt til af frábæru fólki á sem vinni í leikskólageiranum. Það eigi að borga því um allt land gott kaup. Hann telji að sveitarfélögin verði að horfast í augu við þann vanda. Hann sé sjálfur í bæjarstjórn Kópavogs og reyni að vinna í þeim verkefnum sem séu þar og Kópavogur geti borgað meira kaup. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi vill samkeppni milli sveitarfélaganna um starfsfólk upp að vissu marki til þess að binda enda á það sem hann kallar láglaunastefnu í gegnum samninga Launanefndar sveitarfélaganna. Samfylkingin í Kópavogi efndi í gær til opins fundar um leikskólamál bæjarins en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur á fimmta tug starfsmanna sagt upp eftir áramót vegna óánægju með kjör sín. Þá hefur í allt haust gengið erfiðlega að manna allrar stöður á leikskólunum líkt og í nágrannasveitarfélögunum. Flosi Eiríksson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir brýnt að leysa leikskólavandann sem fyrst og hann telur að tími heildarsamninga hjá L aunanefnd sveitarfélaga sé á enda. Hann segir launasamninga launanefndarinnar allherjarsamninga, bæði lágmarks- og hámarkssamninga. Hann sé þeirrar skoðunar að bæjarmeirihlutinn í Kópavogi hafi túlkað þá samninga eins þröngt og hann geti og borgi eins lítið kaup og hann komist af með miðað við samningana. Þá verði samningarnir í raun láglaunasamningar. Flosi telur að Kópavogur eigi að beita sér fyrir því að samningur launanefndarinnar verði rammasamningur og það megi borga hærra kaup eða umbuna starfsmönnum með öðrum hætti án þess að það sé brot á samningnum. Aðspurður hvort hann sé að leggja til að það verði samkeppni milli sveitarfélaganna um fólk segir Flosi að hann telji að svo megi vera innan eðlilegra marka. Bæjarfélögin eigi að bjóða umhverfi, umbun, virðingu fyrir starfsfólki og góð laun og keppa þannig um starfsfólk. Það eigi að vera best að vinna í Kópavogi til þess að þar verði áfram bestu leikskólarnir. Spurður hvort ekki sé hætta á því að allt besta fólkið safnist á einn stað ef farið verði út í samkeppni segir Flosi að það sé fullt til af frábæru fólki á sem vinni í leikskólageiranum. Það eigi að borga því um allt land gott kaup. Hann telji að sveitarfélögin verði að horfast í augu við þann vanda. Hann sé sjálfur í bæjarstjórn Kópavogs og reyni að vinna í þeim verkefnum sem séu þar og Kópavogur geti borgað meira kaup.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent