Samstaða náðist á launamálaráðstefnu sveitarfélaganna um að hækka allra lægstu launin verulega 20. janúar 2006 21:08 Eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaganna í dag stendur ekki til að opna kjarasamninga heldur er lagt upp með að sveitarfélögum verði heimilt að greiða laun umfram kjarasamninga. Samstaða náðist um að hækka allra lægstu launin verulega. Um eitthundrað leikskólakennarar mættu við upphaf ráðstefnunnar til að minna á slök launakjör sín. Launamálaráðstefnan stóð í rúma fimm klukkutíma í dag. Margvísleg sjónarmið komu fram á sem launanefnd sveitarfélaganna ætlar að hafa til hliðsjónar þegar lausna verður leitað í kjaramálum. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndarinnar, sagði samstöðu hafa náðst um að hækka lægstu launin verulega og að það verði að finna leið til að taka á launamálum leikskólakennara. Leiðina til þess sagði hann ekki vera tilbúna og að hana þurfi að finna. Hann sagði leiðina þó ekki vera að samningar við hagsmunafélög starfsmanna sveitarfélaganna verði opnaðir. Sagði hann tillögu nefndarinnar vera að sveitarfélögunum yrði heimilt að greiða hærri laun en heimilað er í kjarasamningum. Gunnar sagði einnig horft til þeirra hækkana sem Reykjavíkurborg gerði við sína starfsmenn. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagðist hafa fengið svolítið kaldar kveðjur á ráðstefnunni en að hún þoli það vel. Sýndist henni sem að sátt væri að skapast um að hækka lægstu laun og kvaðst hún ánægð með að Reykjavíkurborg hafi tekið frumkvæði í þeim málum. Hundrað leikskólakennarar mættu við upphaf fundarins í dag til að minna á sín mál en nú þegar hafa um fimmtíu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaganna í dag stendur ekki til að opna kjarasamninga heldur er lagt upp með að sveitarfélögum verði heimilt að greiða laun umfram kjarasamninga. Samstaða náðist um að hækka allra lægstu launin verulega. Um eitthundrað leikskólakennarar mættu við upphaf ráðstefnunnar til að minna á slök launakjör sín. Launamálaráðstefnan stóð í rúma fimm klukkutíma í dag. Margvísleg sjónarmið komu fram á sem launanefnd sveitarfélaganna ætlar að hafa til hliðsjónar þegar lausna verður leitað í kjaramálum. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndarinnar, sagði samstöðu hafa náðst um að hækka lægstu launin verulega og að það verði að finna leið til að taka á launamálum leikskólakennara. Leiðina til þess sagði hann ekki vera tilbúna og að hana þurfi að finna. Hann sagði leiðina þó ekki vera að samningar við hagsmunafélög starfsmanna sveitarfélaganna verði opnaðir. Sagði hann tillögu nefndarinnar vera að sveitarfélögunum yrði heimilt að greiða hærri laun en heimilað er í kjarasamningum. Gunnar sagði einnig horft til þeirra hækkana sem Reykjavíkurborg gerði við sína starfsmenn. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagðist hafa fengið svolítið kaldar kveðjur á ráðstefnunni en að hún þoli það vel. Sýndist henni sem að sátt væri að skapast um að hækka lægstu laun og kvaðst hún ánægð með að Reykjavíkurborg hafi tekið frumkvæði í þeim málum. Hundrað leikskólakennarar mættu við upphaf fundarins í dag til að minna á sín mál en nú þegar hafa um fimmtíu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira