300 milljón króna skíðalyfta í Bláfjöllum stendur auð 5. febrúar 2006 20:00 MYND/Gunnar V. Andrésson Rigningar samfara löngu hlýindaskeiði hafa valdið því að öll skíðasvæði eru lokuð. Nýuppsett 300 milljóna króna skíðalyfta stendur auð í Bláfjöllum í hýindunum þessa dagana. Tvær vikur eru síðan síðast var opið í Bláfjöllum en aðeins hefur verið opið þar í ellefu daga það sem af er vetri og enn hefur hvorki verið opnað í Skálafelli né á Hengilssvæðinu. Þessa dagana keppast vísindamenn við að spá hlýnandi loftslagi og því tímabært að athuga aðra kosti til þess að Íslendingar geti haldið áfram að renna sér í snjó. Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður skíðasvæða Reykjavíkur, segir að ákveðið hafi verið að beina því fjármagni sem til ráðstöfunar væri í Kóngsgil í Bláfjöllum þar sem væri mest snjósöfnunarsvæði á þeim skíðasvæðum sem þegar eru til staðar. Aðrir kostir hafa einnig heyrst nefndir, þá helst Botnssúlur, sem eru 1100m háar en þó ekki of langt frá Reykjavíkursvæðinu. Þetta er hins vegar kostnaðarsöm framkvæmd. Botnssúlurnar eru algjörlega ónumið land, það þyrfti að byrja á að leggja þangað vegi, rafmagn, síma og fleira, auk þess sem þyrfti að gera haldgóða úttekt á veðurfari og aðstæðum. Kostnaður við slíkar framkvæmdir gætu aldrei verið minni en einn og hálfur milljarður og líklega mun hærri. Innanhússskíðahallir hafa risið í nokkrum nágrannalöndum okkar. Þær eru eini kosturinn sem myndi gulltryggja skíðafæri í framtíðinni. Slíkar fyrirætlanir eru hins vegar enn á hugmyndastigi og ekki inni í framtíðaráætlunum stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Veðurspáin lofar hins vegar kulda og snjó fyrir komandi daga og því vonaðist Grétar til að geta safnað nægilega miklum snjó til að opna með glæsibrag á næstu dögum. Skíðasvæði Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Rigningar samfara löngu hlýindaskeiði hafa valdið því að öll skíðasvæði eru lokuð. Nýuppsett 300 milljóna króna skíðalyfta stendur auð í Bláfjöllum í hýindunum þessa dagana. Tvær vikur eru síðan síðast var opið í Bláfjöllum en aðeins hefur verið opið þar í ellefu daga það sem af er vetri og enn hefur hvorki verið opnað í Skálafelli né á Hengilssvæðinu. Þessa dagana keppast vísindamenn við að spá hlýnandi loftslagi og því tímabært að athuga aðra kosti til þess að Íslendingar geti haldið áfram að renna sér í snjó. Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður skíðasvæða Reykjavíkur, segir að ákveðið hafi verið að beina því fjármagni sem til ráðstöfunar væri í Kóngsgil í Bláfjöllum þar sem væri mest snjósöfnunarsvæði á þeim skíðasvæðum sem þegar eru til staðar. Aðrir kostir hafa einnig heyrst nefndir, þá helst Botnssúlur, sem eru 1100m háar en þó ekki of langt frá Reykjavíkursvæðinu. Þetta er hins vegar kostnaðarsöm framkvæmd. Botnssúlurnar eru algjörlega ónumið land, það þyrfti að byrja á að leggja þangað vegi, rafmagn, síma og fleira, auk þess sem þyrfti að gera haldgóða úttekt á veðurfari og aðstæðum. Kostnaður við slíkar framkvæmdir gætu aldrei verið minni en einn og hálfur milljarður og líklega mun hærri. Innanhússskíðahallir hafa risið í nokkrum nágrannalöndum okkar. Þær eru eini kosturinn sem myndi gulltryggja skíðafæri í framtíðinni. Slíkar fyrirætlanir eru hins vegar enn á hugmyndastigi og ekki inni í framtíðaráætlunum stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Veðurspáin lofar hins vegar kulda og snjó fyrir komandi daga og því vonaðist Grétar til að geta safnað nægilega miklum snjó til að opna með glæsibrag á næstu dögum.
Skíðasvæði Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent