Flestir komnir úr ungliðastarfinu 24. febrúar 2006 22:29 Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, er einn margra ungliða í Sjálfstæðisflokknum sem hafa komist á þing og í ráðherrastól. Sjö af hverjum tíu ráðherrum Sjálfstæðisflokksins frá lýðveldistöku hafa unnið sig upp í gegnum flokksstarfið og hafið ferilinn í ungliðahreyfingu flokksins. Þetta kemur fram í lokaritgerð Jóhanns Bjarna Kolbeinssonar, nema í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Það er betra að hafa starfað innan ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins ætli menn sér pólitískan frama á þeim bænum. Þetta má lesa út úr rannsókn Jóhanns Bjarna Kolbeinssonar, stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands. Í rannsókninni kemur fram að um tveir af hverjum fimm þingmönnum flokksins frá 1944 byrjuðu stjórnmálaferil sinn í ungliðahreyfingu flokksins. Í dag er svo að meirihluti þingmanna, fimmtíu og sex prósent hafa starfað í ungliðahreyfingu flokksins. En munurinn verður enn meiri þegar litið er til ráðherra flokksins. Sjötíu prósent af ráðherrum flokksins hafa starfað innan ungliðahreyfingar hans. Og raunar eiga fyrrum ungliðar mun meiri líkur en aðrir flokksmenn á að verða ráðherrar. Annar hver fyrrum ungliði sem hefur komist á þing hefur orðið ráðherra en innan við sjöundi hver þingmaður flokksins sem ekki hefur starfað í ungliðahreyfingunni. Það virðist líka skipta máli um hversu snemma menn komist á þing hvort þeir hafi verið í ungliðahreyfingu flokksins eða ekki. Þeir sem þar hafa starfað koma að meðaltali 39 ára á þing. Aðrir koma þangað ekki fyrr en 47 ára, eða tveimur kjörtímabilum síðar en ungliðarnir. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Sjö af hverjum tíu ráðherrum Sjálfstæðisflokksins frá lýðveldistöku hafa unnið sig upp í gegnum flokksstarfið og hafið ferilinn í ungliðahreyfingu flokksins. Þetta kemur fram í lokaritgerð Jóhanns Bjarna Kolbeinssonar, nema í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Það er betra að hafa starfað innan ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins ætli menn sér pólitískan frama á þeim bænum. Þetta má lesa út úr rannsókn Jóhanns Bjarna Kolbeinssonar, stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands. Í rannsókninni kemur fram að um tveir af hverjum fimm þingmönnum flokksins frá 1944 byrjuðu stjórnmálaferil sinn í ungliðahreyfingu flokksins. Í dag er svo að meirihluti þingmanna, fimmtíu og sex prósent hafa starfað í ungliðahreyfingu flokksins. En munurinn verður enn meiri þegar litið er til ráðherra flokksins. Sjötíu prósent af ráðherrum flokksins hafa starfað innan ungliðahreyfingar hans. Og raunar eiga fyrrum ungliðar mun meiri líkur en aðrir flokksmenn á að verða ráðherrar. Annar hver fyrrum ungliði sem hefur komist á þing hefur orðið ráðherra en innan við sjöundi hver þingmaður flokksins sem ekki hefur starfað í ungliðahreyfingunni. Það virðist líka skipta máli um hversu snemma menn komist á þing hvort þeir hafi verið í ungliðahreyfingu flokksins eða ekki. Þeir sem þar hafa starfað koma að meðaltali 39 ára á þing. Aðrir koma þangað ekki fyrr en 47 ára, eða tveimur kjörtímabilum síðar en ungliðarnir.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent