Innbrotum snarfækkar í Kópavogi 9. mars 2006 20:18 Innbrotum í Kópavogsumdæmi fækkaði um 36% milli áranna 2005 og 2006, þjófnuðum fækkaði um 21% og eignaspjöllum um 28,5%, samkvæmt skýrslu sem Lögreglan í Kópavogi hefur gefið út. Smáralindin er vinsælasta skotmark búðarþjófa.Skýrslan inniheldur afbrotatölfræði fyrir árið 2005 og stefnumörkun fyrir árið 2006. Árið 2004 setti lögreglan í Kópavogi sér markmið í fimm málaflokkum fyrir árið 2005 til þess að sporna gegn afbrotum.Lögreglumenn eru meðvitaðir um markmiðin og hafa lagt sig fram við að ná þeim. Árangur varð framar björtustu vonum í þremur fyrrgreindum málaflokkunum en afskiptum lögreglu vegna fíkniefnamisferlis fjölgaði þó um 4% á milli ára.Stefnt er að auknu samstarfi við bæjaryfirvöld og íbúa í Kópavogi í því skyni að auka lýsingu á helstu innbrota- og eignaspjallasvæðum og áfram verður lögð áhersla á tíða greiningu upplýsinga varðandi innbrot og miðlun þeirra innan lögreglunnar og til annarra hagsmunaaðila. Einnig er markmið að hvetja íbúa til að koma á fót nágrannavörslu í einhverri mynd.Langflest þjófnaðarmál í umdæminu eiga sér stað í verslunum, eða í um 61% tilvika. Í tæplega 83% þessara tilvika er um að ræða þjófnað í verslunum verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar. Samstarf var tekið upp við verslunareigendur og forsvarsmenn öryggisfyrirtækja í Smáralind sérstaklega. Einnig hefur verið fræðsla í skólum og forvarna- og upplýsingabæklingum dreift meðal ungmenna og foreldra þeirra sem gerast brotleg. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Innbrotum í Kópavogsumdæmi fækkaði um 36% milli áranna 2005 og 2006, þjófnuðum fækkaði um 21% og eignaspjöllum um 28,5%, samkvæmt skýrslu sem Lögreglan í Kópavogi hefur gefið út. Smáralindin er vinsælasta skotmark búðarþjófa.Skýrslan inniheldur afbrotatölfræði fyrir árið 2005 og stefnumörkun fyrir árið 2006. Árið 2004 setti lögreglan í Kópavogi sér markmið í fimm málaflokkum fyrir árið 2005 til þess að sporna gegn afbrotum.Lögreglumenn eru meðvitaðir um markmiðin og hafa lagt sig fram við að ná þeim. Árangur varð framar björtustu vonum í þremur fyrrgreindum málaflokkunum en afskiptum lögreglu vegna fíkniefnamisferlis fjölgaði þó um 4% á milli ára.Stefnt er að auknu samstarfi við bæjaryfirvöld og íbúa í Kópavogi í því skyni að auka lýsingu á helstu innbrota- og eignaspjallasvæðum og áfram verður lögð áhersla á tíða greiningu upplýsinga varðandi innbrot og miðlun þeirra innan lögreglunnar og til annarra hagsmunaaðila. Einnig er markmið að hvetja íbúa til að koma á fót nágrannavörslu í einhverri mynd.Langflest þjófnaðarmál í umdæminu eiga sér stað í verslunum, eða í um 61% tilvika. Í tæplega 83% þessara tilvika er um að ræða þjófnað í verslunum verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar. Samstarf var tekið upp við verslunareigendur og forsvarsmenn öryggisfyrirtækja í Smáralind sérstaklega. Einnig hefur verið fræðsla í skólum og forvarna- og upplýsingabæklingum dreift meðal ungmenna og foreldra þeirra sem gerast brotleg.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir