Verður þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtækið ef af kaupum verður 17. mars 2006 16:03 Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Króatíska fyrirtækið PLIVA er um 85 ára gamalt og sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja. Það er skráð á hlutabréfamarkað bæði í Króatíu og Lundúnum og er markaðsvirði félagsins metið 110 milljarðar króna. Tilboð Actavis hljóðar upp á 570 króatískar kúnur á hlut sem samkvæmt forráðamönnum Actavis er 35 prósenta yfirverð miðað við geng hlutabréfa félagsins síðastliðna þrjá mánuði. Tilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Ef af kaupum Actavis á PLIVA verður mun velta þess fyrrnefnda fara úr áætluðum 100 milljörðum króna á þessu ári í 170 milljarða. Þá mun starfsmönnum Actavis fjölga úr tíu þúsund í 16 þúsund eða um 60 prósent. Þetta þýðir að gangi kaupin eftir verður Actavis þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi en það er nú það fimmta stærsta. Að sögn Halldórs Kristmannssonar, yfirmanns ytri og innri samskipta hjá Actavis, eru næstu skref í málinu að hefja formlegar viðræður við stjórnendur Pliva um kaupin og í framhaldinu gera áreiðanleikakönnun á fyrirtækinu sem á að taka um 4-6 vikur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira
Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Króatíska fyrirtækið PLIVA er um 85 ára gamalt og sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja. Það er skráð á hlutabréfamarkað bæði í Króatíu og Lundúnum og er markaðsvirði félagsins metið 110 milljarðar króna. Tilboð Actavis hljóðar upp á 570 króatískar kúnur á hlut sem samkvæmt forráðamönnum Actavis er 35 prósenta yfirverð miðað við geng hlutabréfa félagsins síðastliðna þrjá mánuði. Tilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Ef af kaupum Actavis á PLIVA verður mun velta þess fyrrnefnda fara úr áætluðum 100 milljörðum króna á þessu ári í 170 milljarða. Þá mun starfsmönnum Actavis fjölga úr tíu þúsund í 16 þúsund eða um 60 prósent. Þetta þýðir að gangi kaupin eftir verður Actavis þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi en það er nú það fimmta stærsta. Að sögn Halldórs Kristmannssonar, yfirmanns ytri og innri samskipta hjá Actavis, eru næstu skref í málinu að hefja formlegar viðræður við stjórnendur Pliva um kaupin og í framhaldinu gera áreiðanleikakönnun á fyrirtækinu sem á að taka um 4-6 vikur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira