Þeir hefðu sett mig í ævilangt bann 3. maí 2006 15:40 Jose Mourinho gat ekki annað en hlegið að dómurum leiksins í gær og sagði þá hafa snuðað lið sitt um í það minnsta þrjár vítaspyrnur NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho átti ekki til orð til að lýsa lélegri dómgæslu í leik Blackburn og Chelsea í gær, þar sem Englandsmeistararnir töpuðu 1-0 en Blackburn tryggði sér Evrópusæti. Mourinho sagði að ef Englandsmeistaratitillinn hefði verið í húfi í leiknum, hefði hann líklega haldið ræðu yfir dómurunum sem hefði kostað hann stjóraferil sinn í landinu. "Ég tek ekkert af Blackburn-liðinu sem lék vel í gær og miklu betur en þegar við mættum þeim í fyrra. Þetta er allt annað lið og eiga árangur sinn vel inni. Við lékum ágætlega á köflum, en þriðja liðið (dómararnir) voru skelfilegir. Ég talaði við dómarann eftir leikinn og gat sem betur fer hlegið af öllu saman, því við erum orðnir meistarar. Hefði Englandsmeistaratitillinn hinsvegar verið í húfi á þessum leik, hefði ég að öllum líkindum haldið yfir þeim þrumuræðu sem hefði orðið til þess að ég yrði settur í ævilangt bann. Ég bað leikmenn mína að reyna að sleppa við að láta reka sig af velli í leiknum svo þeir þyrftu ekki að taka út leikbönn í byrjun næstu leiktíðar, svo það hefði nú kannski verið dálítið kjánalegt ef ég hefði svo látið dæma sjálfan mig í bann," sagði Mourinho. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira
Jose Mourinho átti ekki til orð til að lýsa lélegri dómgæslu í leik Blackburn og Chelsea í gær, þar sem Englandsmeistararnir töpuðu 1-0 en Blackburn tryggði sér Evrópusæti. Mourinho sagði að ef Englandsmeistaratitillinn hefði verið í húfi í leiknum, hefði hann líklega haldið ræðu yfir dómurunum sem hefði kostað hann stjóraferil sinn í landinu. "Ég tek ekkert af Blackburn-liðinu sem lék vel í gær og miklu betur en þegar við mættum þeim í fyrra. Þetta er allt annað lið og eiga árangur sinn vel inni. Við lékum ágætlega á köflum, en þriðja liðið (dómararnir) voru skelfilegir. Ég talaði við dómarann eftir leikinn og gat sem betur fer hlegið af öllu saman, því við erum orðnir meistarar. Hefði Englandsmeistaratitillinn hinsvegar verið í húfi á þessum leik, hefði ég að öllum líkindum haldið yfir þeim þrumuræðu sem hefði orðið til þess að ég yrði settur í ævilangt bann. Ég bað leikmenn mína að reyna að sleppa við að láta reka sig af velli í leiknum svo þeir þyrftu ekki að taka út leikbönn í byrjun næstu leiktíðar, svo það hefði nú kannski verið dálítið kjánalegt ef ég hefði svo látið dæma sjálfan mig í bann," sagði Mourinho.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira