Þrír handteknir vegna hnífsstungu í Hafnarfirði 14. maí 2006 12:00 Unglingur var stunginn með hnífi nú undir morgun í Hafnarfirði og var hann fluttur á slysadeild en hann liggur nú á Barnaspítala Hringsins. Að sögn lögreglunnar er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi en þrír hafa verið handteknir í tenglsum við verknaðinn. Íbúi við Móabarð í Hafnarfirði vaknaði við mikil læti á fjórða tímanum í nótt. Hann heyrði öskur og læti og leit út um gluggann og sér unglinga vera að stumra yfir sautján ára dreng úr götunni sem lá í blóði sínu. Hann hringdi í neyðarlínuna og skömmu síðar kom lögregla á staðinn. Drengurinn hafði verið í unglingapartíiu ásamt þrjátíu öðrum þegar bíll kom keyrandi upp að húsinu. Drengurinn sem stunginn var hafði þá hlaupið út með hafnarboltakylfu og mölvað rúðu í bílnum. Upp úr því urðu handalögmál sem leiddu til þess að drengurinn var stunginn. Íbúðinn sem fréttastofa ræddi við sagði unglingana hafa verið í háfgerðu taugaáfalli sem og þá íbúa sem komu að. Árásarmaðurinn var farinn af staðnum þegar lögregla kom. Lögreglan í Hafnarirði sendi frá sér tilkynningu vegna málsins sem hljóðar svo: „Lögreglan í Hafnarfirði rannsakar nú alvarlegt líkamsárásarmál sem átti sér stað í Hafnarfirði sl. nótt. Það var kl. 03:00 að lögreglu var tilkynnt að maður hefði verið stunginn og að annar hefði orðið fyrir bifreið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Þegar lögregla og sjúkraflutningsmenn komu á staðinn var þar fyrir allmargt manna en meintir árásarmenn voru farnir af staðnum í bifreið. Þeir sem slösuðust voru fluttir á slysadeild. Sá sem stunginn var hafði misst mikið blóð en er nú að sögn lækna úr lífshættu og sá sem fyrir bifeiðinni varð mun ekki vera alvarlega slasaður. Nokkru síðar handtóku lögreglumenn þrjá aðila í bifreið á Kaldárselsvegi og eru þeir grunaðir um verknaðinn. Aðilarnir sem að málinu koma eru á aldrinum 16 til 19 ára. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki hægt að gefa frekari upplýsingar að svo komnu." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Unglingur var stunginn með hnífi nú undir morgun í Hafnarfirði og var hann fluttur á slysadeild en hann liggur nú á Barnaspítala Hringsins. Að sögn lögreglunnar er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi en þrír hafa verið handteknir í tenglsum við verknaðinn. Íbúi við Móabarð í Hafnarfirði vaknaði við mikil læti á fjórða tímanum í nótt. Hann heyrði öskur og læti og leit út um gluggann og sér unglinga vera að stumra yfir sautján ára dreng úr götunni sem lá í blóði sínu. Hann hringdi í neyðarlínuna og skömmu síðar kom lögregla á staðinn. Drengurinn hafði verið í unglingapartíiu ásamt þrjátíu öðrum þegar bíll kom keyrandi upp að húsinu. Drengurinn sem stunginn var hafði þá hlaupið út með hafnarboltakylfu og mölvað rúðu í bílnum. Upp úr því urðu handalögmál sem leiddu til þess að drengurinn var stunginn. Íbúðinn sem fréttastofa ræddi við sagði unglingana hafa verið í háfgerðu taugaáfalli sem og þá íbúa sem komu að. Árásarmaðurinn var farinn af staðnum þegar lögregla kom. Lögreglan í Hafnarirði sendi frá sér tilkynningu vegna málsins sem hljóðar svo: „Lögreglan í Hafnarfirði rannsakar nú alvarlegt líkamsárásarmál sem átti sér stað í Hafnarfirði sl. nótt. Það var kl. 03:00 að lögreglu var tilkynnt að maður hefði verið stunginn og að annar hefði orðið fyrir bifreið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Þegar lögregla og sjúkraflutningsmenn komu á staðinn var þar fyrir allmargt manna en meintir árásarmenn voru farnir af staðnum í bifreið. Þeir sem slösuðust voru fluttir á slysadeild. Sá sem stunginn var hafði misst mikið blóð en er nú að sögn lækna úr lífshættu og sá sem fyrir bifeiðinni varð mun ekki vera alvarlega slasaður. Nokkru síðar handtóku lögreglumenn þrjá aðila í bifreið á Kaldárselsvegi og eru þeir grunaðir um verknaðinn. Aðilarnir sem að málinu koma eru á aldrinum 16 til 19 ára. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki hægt að gefa frekari upplýsingar að svo komnu."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir