Franskir og japanskir menningarstraumar á Iðavöllum 14. maí 2006 18:48 Franskir og japanskir menningarstraumar mættust á Iðavöllum við Egilsstaði í gær þar sem listahópurinn Pokkowa Pa skemmti Austfirðingum. Þeir þurftu þó hvorki að kunna frönsku né japönsku til að skilja sýninguna því ekkert var talað í henni. Fransk japanski leikhópurinn Pokkowa Pa, samanstendur af fjórum Japönum og tveimur Frökkum, hefur sýnt um allan heim frá árinu 1982 en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til Íslands. Jean-Claude Pommier, annar stofnenda hópsins, segir nafnið á frönsku merkja "Af hverju ekki." Því sé breytt þannig að það borið fram Pokkwa pa. Og þar sé svolítið saga leikfélagsins, saga þess að tveir menningarheimar hittast, japönsk menning og evrópsk/frönsk og þannig sé allt það í sýningunni. Sýningin nefnist Holo No Uta á japönsku sem þýðir Ævintýri frá landi sólarinnar. Hún segir frá manni sem er róni í Frakklandi og breytist um stund í prins í Japan. Hann vaknar síðan aftur í ræsinu, en þegar hann finnur blóm sem var í draumnum, spyr hann sig, af hverju ekki? Hún er fyrir margt sérstök. Pommier segir að það sem sé sérstakt við sýninguna sé að hún sé án orða þannig að sjónrænir þættir séu ofsalega mikilvægir, sviðsetningin, búningarnir og sviðsmyndin, ljósið og litirnir sérstaklega vegna þess að við ferðumst á milli tveggja heimsálfa, Evrópu og Asíu þar sem fagurfræðin ef gríðarlega ólík. Lífið Tilveran Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Franskir og japanskir menningarstraumar mættust á Iðavöllum við Egilsstaði í gær þar sem listahópurinn Pokkowa Pa skemmti Austfirðingum. Þeir þurftu þó hvorki að kunna frönsku né japönsku til að skilja sýninguna því ekkert var talað í henni. Fransk japanski leikhópurinn Pokkowa Pa, samanstendur af fjórum Japönum og tveimur Frökkum, hefur sýnt um allan heim frá árinu 1982 en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til Íslands. Jean-Claude Pommier, annar stofnenda hópsins, segir nafnið á frönsku merkja "Af hverju ekki." Því sé breytt þannig að það borið fram Pokkwa pa. Og þar sé svolítið saga leikfélagsins, saga þess að tveir menningarheimar hittast, japönsk menning og evrópsk/frönsk og þannig sé allt það í sýningunni. Sýningin nefnist Holo No Uta á japönsku sem þýðir Ævintýri frá landi sólarinnar. Hún segir frá manni sem er róni í Frakklandi og breytist um stund í prins í Japan. Hann vaknar síðan aftur í ræsinu, en þegar hann finnur blóm sem var í draumnum, spyr hann sig, af hverju ekki? Hún er fyrir margt sérstök. Pommier segir að það sem sé sérstakt við sýninguna sé að hún sé án orða þannig að sjónrænir þættir séu ofsalega mikilvægir, sviðsetningin, búningarnir og sviðsmyndin, ljósið og litirnir sérstaklega vegna þess að við ferðumst á milli tveggja heimsálfa, Evrópu og Asíu þar sem fagurfræðin ef gríðarlega ólík.
Lífið Tilveran Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira