Samstöðu- og styrktartónleikar á Grand Rokk 22. maí 2006 16:30 Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir konur í Palestínu Á Grand rokk, fimmtudaginn 25. maí, kl. 21.00 Félagið Ísland-Palestína og UNIFEM á Íslandi standa fyrir samstöðu- og styrktartónleikum fyrir konur í hertekinni Palestínu fimmtudaginn 25. maí á Grand rokk, Smiðjustíg 6. Tónleikarnir eru upphafið að söfnunarátaki þar sem allur ágóði rennur til palestínskra kvennasamtaka sem starfa á sviði mannúðar- og mannréttindarmála á herteknu svæðunum. Húsið opnar klukkan 21.00. Tónleikarnir hefjast 21.30. Aðgangseyrir er 500 krónur. Fram koma: Reykjavík!, Future Future, Wulfgang, Seabear og Mr. Silla (spilar plötur) Sérhannaðir bolir og peysur frá Dead og Nakta apanum verða til sölu á tónleikum, auk mynda gerða af Hugleiki Dagssyni. Einnig verða til sölu bolir, nælur og geisladiskar frá Félaginu Ísland-Palestína. Ágóði af miðasölu og sölu á varningi rennur til palestínskra kvennasamtaka sem starfa á sviði mannúðar- og mannréttindarmála í hertekinni Palestínu - m.a. Bisan rannsóknar- og þróunarsetursins í Ramallah á Vesturbakkanum. Hljómsveitin Reykjavik! hefur farið mikinn í tónleikhaldi undanfarið og getið sér gott fyrir kraftmikla rokktónlist og frækilega sviðsframkomu á tónlistarhátíðunum Iceland Airwaves og Aldrei fór ég suður. Frumburður hennar 'Glacial landscapes, religion, oppression and alcohol' kemur út á næstu dögum, en þetta mun vera er eitt síðasta tækifærið til að sjá Reykjavík! á sviði í nokkurn tíma því við mánaðamót hefst árlegt tveggja mánaða sumarfrí hennar.Liðsmenn Future Future hefur einnig verið duglegir við hljómleikahald undanfarið og gert það gott með laginu "Code Civil"sem náð hefur miklum vinsældum meðal hlustenda útvarpstöðvana XFM og X-ins.Það sama má segja um lag rokksveitarinnar Wulfgang "Machinery" sem nú situr í efstu sætum X-listans og XDómínós vinsældarlista XFM.Seabear hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið fyrir frumlegar lagasmíðar og skemmtilega tónleika. Sveitin hitaði fyrir New York bandið The Books í Berlín í febrúar og lék núna í maí í París á tónleikum með Apparat Organ Quartet og Benna Hemm Hemm. Seabear hefur meðal annars unnið sér það til frægðar að deila smáskífu með Grizzly Bear (Warp Records) - þar sem hvor hljómsveitin átti eitt lag á á sitthvorri hliðinni á 7" vinyl skífu sem Tomblab Records gaf út. Hún gaf nýlega út plötuna Singing Arc EP og sögusagnir eru uppi um að hin virta þýska plötuútgáfa Morr Music sé á höttunum eftir plötusamningi við bandið.Söngkonan Mr. Silla vakti verðskuldaða athygli á síðustu Airwaves hátíð og hefur einnig gert það gott sem fjórðungur hljómsveitarinnar Fræ. Hún stóð sig frábærlega á síðustu samstöðutónleikum fyrir Palestínu á Grand rokk 29. nóvember, en að þessu mun hún hins vegar ekki spila "live" heldur leika eitthvað af sinni uppáhaldstónlist sem plötusnúður í upphafi kvölds og á milli atriða. Lífið Menning Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir konur í Palestínu Á Grand rokk, fimmtudaginn 25. maí, kl. 21.00 Félagið Ísland-Palestína og UNIFEM á Íslandi standa fyrir samstöðu- og styrktartónleikum fyrir konur í hertekinni Palestínu fimmtudaginn 25. maí á Grand rokk, Smiðjustíg 6. Tónleikarnir eru upphafið að söfnunarátaki þar sem allur ágóði rennur til palestínskra kvennasamtaka sem starfa á sviði mannúðar- og mannréttindarmála á herteknu svæðunum. Húsið opnar klukkan 21.00. Tónleikarnir hefjast 21.30. Aðgangseyrir er 500 krónur. Fram koma: Reykjavík!, Future Future, Wulfgang, Seabear og Mr. Silla (spilar plötur) Sérhannaðir bolir og peysur frá Dead og Nakta apanum verða til sölu á tónleikum, auk mynda gerða af Hugleiki Dagssyni. Einnig verða til sölu bolir, nælur og geisladiskar frá Félaginu Ísland-Palestína. Ágóði af miðasölu og sölu á varningi rennur til palestínskra kvennasamtaka sem starfa á sviði mannúðar- og mannréttindarmála í hertekinni Palestínu - m.a. Bisan rannsóknar- og þróunarsetursins í Ramallah á Vesturbakkanum. Hljómsveitin Reykjavik! hefur farið mikinn í tónleikhaldi undanfarið og getið sér gott fyrir kraftmikla rokktónlist og frækilega sviðsframkomu á tónlistarhátíðunum Iceland Airwaves og Aldrei fór ég suður. Frumburður hennar 'Glacial landscapes, religion, oppression and alcohol' kemur út á næstu dögum, en þetta mun vera er eitt síðasta tækifærið til að sjá Reykjavík! á sviði í nokkurn tíma því við mánaðamót hefst árlegt tveggja mánaða sumarfrí hennar.Liðsmenn Future Future hefur einnig verið duglegir við hljómleikahald undanfarið og gert það gott með laginu "Code Civil"sem náð hefur miklum vinsældum meðal hlustenda útvarpstöðvana XFM og X-ins.Það sama má segja um lag rokksveitarinnar Wulfgang "Machinery" sem nú situr í efstu sætum X-listans og XDómínós vinsældarlista XFM.Seabear hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið fyrir frumlegar lagasmíðar og skemmtilega tónleika. Sveitin hitaði fyrir New York bandið The Books í Berlín í febrúar og lék núna í maí í París á tónleikum með Apparat Organ Quartet og Benna Hemm Hemm. Seabear hefur meðal annars unnið sér það til frægðar að deila smáskífu með Grizzly Bear (Warp Records) - þar sem hvor hljómsveitin átti eitt lag á á sitthvorri hliðinni á 7" vinyl skífu sem Tomblab Records gaf út. Hún gaf nýlega út plötuna Singing Arc EP og sögusagnir eru uppi um að hin virta þýska plötuútgáfa Morr Music sé á höttunum eftir plötusamningi við bandið.Söngkonan Mr. Silla vakti verðskuldaða athygli á síðustu Airwaves hátíð og hefur einnig gert það gott sem fjórðungur hljómsveitarinnar Fræ. Hún stóð sig frábærlega á síðustu samstöðutónleikum fyrir Palestínu á Grand rokk 29. nóvember, en að þessu mun hún hins vegar ekki spila "live" heldur leika eitthvað af sinni uppáhaldstónlist sem plötusnúður í upphafi kvölds og á milli atriða.
Lífið Menning Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira