Fjölmiðlar vöktu athygli á fjöldamorðunum 31. maí 2006 19:00 Bandarísk stjórnvöld tóku ekki að rannsaka fjöldamorðin óhugnanlegu í Haditha í Írak að neinu ráði fyrr en fjölmiðlar vöktu athygli á þeim. Niðurstöður rannsóknarinnar verða gerðar opinberar þegar þær liggja fyrir.Fjöldamorðin í bænum Haditha í Vestur-Írak voru framin í nóvember í fyrra en kveikjan að þeim var sprengjutilræði sem bandarískur herforingi lét lífið í. Sjónarvottar segja að í kjölfarið hafi félagar mannsins farið hús úr húsi í bænum og skotið á allt sem fyrir varð, þar á meðal kornabörn og farlama gamalmenni. Þegar yfir lauk lágu 24 í valnum, allt óbreyttir borgarar. Landgönguliðarnir gáfu þá skýringu að þeir sem féllu hafi ýmist dáið í sjálfu tilræðinu eða verið úr hópi uppreisnarmanna. Gögn sem rannsóknarnefnd hersins hefur undir höndum sýnir hins vegar að allir Írakarnir létust af skotsárum. Á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær kom fram að þetta óhugnanlega mál kom ekki inn á borð æðstu ráðamanna fyrr en fjölmiðlar bentu þeim á það.Tony Snow, talsmaður Hvíta hússins, lofaði að niðurstöður rannsóknarinnar yrðu gerðar opinberar um leið og þær lægju fyrir. Bush Bandaríkjaforseti hét í dag að hörðum refsingum yrði beitt verði hermennirnir sem í hlut eiga sakfelldir. Þeir hafa allir verið leystir frá störfum á meðan rannsóknin fer fram. Írösk stjórnvöld ætla sjálf að rannsaka morðin en íraskur almenningur virðist ekki í neinum vafa um sekt landgönguliðanna. Erlent Fréttir Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld tóku ekki að rannsaka fjöldamorðin óhugnanlegu í Haditha í Írak að neinu ráði fyrr en fjölmiðlar vöktu athygli á þeim. Niðurstöður rannsóknarinnar verða gerðar opinberar þegar þær liggja fyrir.Fjöldamorðin í bænum Haditha í Vestur-Írak voru framin í nóvember í fyrra en kveikjan að þeim var sprengjutilræði sem bandarískur herforingi lét lífið í. Sjónarvottar segja að í kjölfarið hafi félagar mannsins farið hús úr húsi í bænum og skotið á allt sem fyrir varð, þar á meðal kornabörn og farlama gamalmenni. Þegar yfir lauk lágu 24 í valnum, allt óbreyttir borgarar. Landgönguliðarnir gáfu þá skýringu að þeir sem féllu hafi ýmist dáið í sjálfu tilræðinu eða verið úr hópi uppreisnarmanna. Gögn sem rannsóknarnefnd hersins hefur undir höndum sýnir hins vegar að allir Írakarnir létust af skotsárum. Á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær kom fram að þetta óhugnanlega mál kom ekki inn á borð æðstu ráðamanna fyrr en fjölmiðlar bentu þeim á það.Tony Snow, talsmaður Hvíta hússins, lofaði að niðurstöður rannsóknarinnar yrðu gerðar opinberar um leið og þær lægju fyrir. Bush Bandaríkjaforseti hét í dag að hörðum refsingum yrði beitt verði hermennirnir sem í hlut eiga sakfelldir. Þeir hafa allir verið leystir frá störfum á meðan rannsóknin fer fram. Írösk stjórnvöld ætla sjálf að rannsaka morðin en íraskur almenningur virðist ekki í neinum vafa um sekt landgönguliðanna.
Erlent Fréttir Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira