42 ár liðin síðan við unnum Svía í alvörulandsleik 11. júní 2006 13:49 Ólafur Stefánsson hefur tapað öllum þremur landsleikjunum við Svía á stórmóti. Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins einu sinni náð að vinna Svía í stórmóti eða undankeppnum þeirra. Hér er verið að tala um Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleika. Eini sigurinn kom á HM í Tékkóslóvakíu fyrir 42 árum síðan þegar íslenska liðið vann 12-10 í riðlakeppninni. Íslensku strákarnir hafa nú tapað 9 "alvöruleikjum" í röð fyrir sænska landsliðinu. Íslenska landsliðið mætir Svíum í Globen í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 klukkan 15.00 í dag. Sigurinn á Svíum á HM 1964 dugði þó ekki íslenska liðinu til þess að komast upp úr sínum riðli því 9 marka tap fyrir Ungverjum í lokaleiknum þýddi að Svíar komust upp úr riðlinum ásamt Ungverjum. Öll liðin unnu tvo leiki en markatala íslenska liðsins var slökust. Svíar enduðu síðan í 2. sæti eftir 25-22 tap fyrir Rúmeníu í úrslitaleik en Ungverjar unnu ekki leik og urðu áttundu eftir 23-14 tap fyrir Dönum í leiknum um 7. sætið. Leikir gegn Svíum í stórmótum eða undankeppnum þeirra: HM 1961 Í Vestur-Þýskalandi7.3.1961 Essen Svíþjóð-Ísland 18-10 HM 1964 í Tékkóslóvakíu7.3.1964 Bratislava Ísland-Svíþjóð 12-10 HM-b 1981 í Frakklandi24.2.1981 Grenoble Svíþjóð-Ísland 16-15 ÓL 1984 í Los Angeles10.8.1984 Fullerton Svíþjóð-Ísland 26-24 HM 1986 í Sviss5.3.1986 Bern Svíþjóð-Ísland 27-23 ÓL 1988 í Seoul24.9.1988 Suwon Svíþjóð-Ísland 20-14 ÓL 1992 í Barcelona4.8.1992 Granollers Svíþjóð-Ísland 25-18 HM 1993 í Svíþjóð9.3.1993 Gautaborg Svíþjóð-Ísland 21-16 EM 2000 í Króatíu21.1.2000 Rijeka Svíjþóð-Ísland 31-23 HM 2001 í Frakklandi23.1.2001 Montpellier Svíþjóð-Ísland 24-21 EM 2002 í Svíþjóð2.2.2002 Stokkhólmur Svíþjóð-Ísland 33-22 Samantekt: Leikir: 11Íslenskir sigrar: 1Jafntefli: 0Sænskir sigrar: 10Mörk Íslands: 198 (18,0 í leik)Mörk Svíþjóðar: 22,8 (251)Nettó: 53 (4,8 í leik) Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins einu sinni náð að vinna Svía í stórmóti eða undankeppnum þeirra. Hér er verið að tala um Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleika. Eini sigurinn kom á HM í Tékkóslóvakíu fyrir 42 árum síðan þegar íslenska liðið vann 12-10 í riðlakeppninni. Íslensku strákarnir hafa nú tapað 9 "alvöruleikjum" í röð fyrir sænska landsliðinu. Íslenska landsliðið mætir Svíum í Globen í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 klukkan 15.00 í dag. Sigurinn á Svíum á HM 1964 dugði þó ekki íslenska liðinu til þess að komast upp úr sínum riðli því 9 marka tap fyrir Ungverjum í lokaleiknum þýddi að Svíar komust upp úr riðlinum ásamt Ungverjum. Öll liðin unnu tvo leiki en markatala íslenska liðsins var slökust. Svíar enduðu síðan í 2. sæti eftir 25-22 tap fyrir Rúmeníu í úrslitaleik en Ungverjar unnu ekki leik og urðu áttundu eftir 23-14 tap fyrir Dönum í leiknum um 7. sætið. Leikir gegn Svíum í stórmótum eða undankeppnum þeirra: HM 1961 Í Vestur-Þýskalandi7.3.1961 Essen Svíþjóð-Ísland 18-10 HM 1964 í Tékkóslóvakíu7.3.1964 Bratislava Ísland-Svíþjóð 12-10 HM-b 1981 í Frakklandi24.2.1981 Grenoble Svíþjóð-Ísland 16-15 ÓL 1984 í Los Angeles10.8.1984 Fullerton Svíþjóð-Ísland 26-24 HM 1986 í Sviss5.3.1986 Bern Svíþjóð-Ísland 27-23 ÓL 1988 í Seoul24.9.1988 Suwon Svíþjóð-Ísland 20-14 ÓL 1992 í Barcelona4.8.1992 Granollers Svíþjóð-Ísland 25-18 HM 1993 í Svíþjóð9.3.1993 Gautaborg Svíþjóð-Ísland 21-16 EM 2000 í Króatíu21.1.2000 Rijeka Svíjþóð-Ísland 31-23 HM 2001 í Frakklandi23.1.2001 Montpellier Svíþjóð-Ísland 24-21 EM 2002 í Svíþjóð2.2.2002 Stokkhólmur Svíþjóð-Ísland 33-22 Samantekt: Leikir: 11Íslenskir sigrar: 1Jafntefli: 0Sænskir sigrar: 10Mörk Íslands: 198 (18,0 í leik)Mörk Svíþjóðar: 22,8 (251)Nettó: 53 (4,8 í leik)
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Sjá meira