Innlent

Íslendingar lögðu Svía í fyrri leik þjóðanna fyrir HM

Íslenska landsliðið á æfingu fyrir leikinn í dag.
Íslenska landsliðið á æfingu fyrir leikinn í dag. MYND/Pjetur Sigurðsson

Íslenska landsliðið í handknattleik vann fjögurra marka sigur á Svíum, 32:28, í fyrri leik þjóðanna í undankeppni HM í dag. Leikið var í Globen í Stokkhólmi. Þetta er fyrsti sigur Íslendinga á Svíum í handbolta í 48 ár.

Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13. Seinni leikurinn fer fram í Laugardagshöllinn á næsta laugardag, 17. júní.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×