Útgöngubann á miðnætti 14. júní 2006 15:09 MYND/AP Útgöngubann tekur gildi í Írak á miðnætti. Írakska stjórnin hefur boðað hertar aðgerðir gegn ofbeldisverkum í helstu borgum landsins og taka yfir fjörutíu þúsund hermenn þátt í aðgerðinni. Varðstöðvum, skriðdrekum og brynvörðum bílum verður fjölgað til muna í Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag og hefur öryggi í borginni aldrei verið jafn strangt síðan Bandaríkjamenn ruddust inn í landið árið 2003. Bandaríski herinn hefur nokkrum sinnum áður gripið til slíkra aðgerða án þess að það hafi dregið úr ofbeldi í borginni. Óttast er að al-Kaída efli árásir til að hefna leiðtoga síns, al-Zarqawis, sem felldur var í síðustu viku. Al Mujahid, arftaki Zarqawis, hefur að sögn svarið þess eið að vinna sigur á krossförum og sjíum í Írak. Og íbúar í Írak fundu strax í morgun fyrir breytingunum, fleiri ökutæki voru stöðvuð en venjulega og leitað í þeim, og miklar umferðartafir urðu vegna þess. Embættismenn eru bjartsýnir á að aðgerðirnar beri árangur en þrátt fyrir hert öryggi sprungu tvær sprengjur í borginni í morgun. Fjórir féllu og sjö særðust þegar bílsprengja sprakk í norðurhluta borgarinnar í morgun, og einn slasaðist þegar vegsprengja sprakk í nágrenni varðstöðvar í borginni. Bush Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjaher eiga mikið verk óunnið í landinu og að herinn verði áfram þar til friður kemst á. Erlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Útgöngubann tekur gildi í Írak á miðnætti. Írakska stjórnin hefur boðað hertar aðgerðir gegn ofbeldisverkum í helstu borgum landsins og taka yfir fjörutíu þúsund hermenn þátt í aðgerðinni. Varðstöðvum, skriðdrekum og brynvörðum bílum verður fjölgað til muna í Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag og hefur öryggi í borginni aldrei verið jafn strangt síðan Bandaríkjamenn ruddust inn í landið árið 2003. Bandaríski herinn hefur nokkrum sinnum áður gripið til slíkra aðgerða án þess að það hafi dregið úr ofbeldi í borginni. Óttast er að al-Kaída efli árásir til að hefna leiðtoga síns, al-Zarqawis, sem felldur var í síðustu viku. Al Mujahid, arftaki Zarqawis, hefur að sögn svarið þess eið að vinna sigur á krossförum og sjíum í Írak. Og íbúar í Írak fundu strax í morgun fyrir breytingunum, fleiri ökutæki voru stöðvuð en venjulega og leitað í þeim, og miklar umferðartafir urðu vegna þess. Embættismenn eru bjartsýnir á að aðgerðirnar beri árangur en þrátt fyrir hert öryggi sprungu tvær sprengjur í borginni í morgun. Fjórir féllu og sjö særðust þegar bílsprengja sprakk í norðurhluta borgarinnar í morgun, og einn slasaðist þegar vegsprengja sprakk í nágrenni varðstöðvar í borginni. Bush Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjaher eiga mikið verk óunnið í landinu og að herinn verði áfram þar til friður kemst á.
Erlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira