Grunaður um að hafa rænt barnungum stúlkum 15. júní 2006 13:15 MYND/AP Belgíska lögreglan hefur ákært mann um fertugt fyrir að hafa rænt tveimur skólastúlkum, sjö og tíu ára. Maðurinn hefur tvívegis setið í fangelsi fyrir að hafa misnotað börn. Óttast er um afdrif stúlkanna sem hurfu á föstudagskvöldið. Málið hefur vakið mikinn óhug í Belgíu og segja margir það minna um margt á hvarf tveggja stúlkna í sömu borg, Liege, fyrir áratug. Síðar kom í ljós að barnaníðingurinn Marc Dutroux hafði rænt stúlkunum nálægt heimili þeirra og ári síðar fundust lík þeirra. Það var á föstudaginn sem Nathalie Mahy, tíu ára, og Stacy Lemmens, sjö ára, tóku þátt í götuveislu sem haldin var í hverfi þeirra. Stúlkurnar eru stúpsystur. Þegar var byrjað að leita stúlknanna á laugardaginn og voru sporhundar notaðir og allt tiltækt lögreglulið. Hvorki hefur fundist tangur né tetur af stúlkunum og óttast íbúar Liege nú hið versta. Lögreglu barst síðan fyrr í vikunni tilkynning um að sést hefði til manns að nafndi Abdallah Ait Oud í námunda við stúlkurnar skömmu áður en þær hufu. Sá hefur tvívegis verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa misnotað börn. Þegar var birt mynd í fjölmiðlum að Ait Oud sem er þrjátíu og níu ára. Í gær gaf hann sig svo fram við lögreglu og hefur verið ákærður fyrir að hafa átt þátt í hvarfi stúlknanna þó hann neiti því staðfastlega. Stúlknanna er enn leitað. Erlent Fréttir Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Fleiri fréttir Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Sjá meira
Belgíska lögreglan hefur ákært mann um fertugt fyrir að hafa rænt tveimur skólastúlkum, sjö og tíu ára. Maðurinn hefur tvívegis setið í fangelsi fyrir að hafa misnotað börn. Óttast er um afdrif stúlkanna sem hurfu á föstudagskvöldið. Málið hefur vakið mikinn óhug í Belgíu og segja margir það minna um margt á hvarf tveggja stúlkna í sömu borg, Liege, fyrir áratug. Síðar kom í ljós að barnaníðingurinn Marc Dutroux hafði rænt stúlkunum nálægt heimili þeirra og ári síðar fundust lík þeirra. Það var á föstudaginn sem Nathalie Mahy, tíu ára, og Stacy Lemmens, sjö ára, tóku þátt í götuveislu sem haldin var í hverfi þeirra. Stúlkurnar eru stúpsystur. Þegar var byrjað að leita stúlknanna á laugardaginn og voru sporhundar notaðir og allt tiltækt lögreglulið. Hvorki hefur fundist tangur né tetur af stúlkunum og óttast íbúar Liege nú hið versta. Lögreglu barst síðan fyrr í vikunni tilkynning um að sést hefði til manns að nafndi Abdallah Ait Oud í námunda við stúlkurnar skömmu áður en þær hufu. Sá hefur tvívegis verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa misnotað börn. Þegar var birt mynd í fjölmiðlum að Ait Oud sem er þrjátíu og níu ára. Í gær gaf hann sig svo fram við lögreglu og hefur verið ákærður fyrir að hafa átt þátt í hvarfi stúlknanna þó hann neiti því staðfastlega. Stúlknanna er enn leitað.
Erlent Fréttir Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Fleiri fréttir Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Sjá meira