Hátíðardagskrá á Hrafnseyri 15. júní 2006 16:30 Eins og undanfarin ár verður vegleg hátíðardagskrá á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní. Í ár er dagskráin þó glæsilegri en oft áður þar sem nú er hún samtvinnuð við sumarháskólann á Hrafnseyri sem nú er starfræktur í fyrsta sinn, en sumarháskólinn er sameiginlegt verkefni Háskólaseturs Vestfjarða og Safni Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. Allir fyrirlestrar sumarháskólans dagana 17. og 18. júní eru opnir almenningi, en umfjöllunarefni sumarháskólans að þessu sinni er safnahönnun og sýningargerð. Að morgni dags þann 17. júní hefst formleg dagskrá sumarháskólans með ávarpi Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og stjórnarformanns Háskólaseturs Vestfjarða. Að því loknu taka við fyrirlestrar sumarháskólans og pallborðsumræður. Stjórnendur pallborðsumræðna og kynnar á sumarháskólanum dagana 17. og 18. júní eru Sigurður Pétursson sagnfræðingur, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt, Halla Gunnarsdóttir starfsmaður Morgunblaðsins og Jón Karl Helgason starfsmaður RUV. Eins og komið hefur fram í fyrri tilkynningum um sumarháskólann og hátíðardagskrá á Hrafnseyri 17. júní er listi fyrirlesara sumarháskólans mjög glæsilegur og eru allir fyrirlestrar dagana 17. og 18. júní opnir almenningi. Fyrirlesarar eru sérfræðingar í sýningagerð og safnahönnun og á meðal þeirra eru fyrirlesarar frá nær öllum Norðurlöndunum. Einn fyrirlesaranna, Ralph Appelbaum, kemur frá Bandaríkjunum og er hann stofnandi stærsta sýningahönnunarfyrirtækis heims og er sumarháskólanum sýndur mikill heiður með heimsókn hans þar sem hér er um mjög upptekinn mann að ræða en nú í vikunnni var hann með fyrirlestra í Kaupmannahöfn, Kóreu og Los Angeles og á mánudaginn n.k. verður hann í Seattle í Bandaríkjunum. Þess á milli skreppur hann á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní. Fyrirlestur hans, sem hefst kl. 17:00 ber heitið „Museum Experiences in a Global Society". Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Eins og undanfarin ár verður vegleg hátíðardagskrá á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní. Í ár er dagskráin þó glæsilegri en oft áður þar sem nú er hún samtvinnuð við sumarháskólann á Hrafnseyri sem nú er starfræktur í fyrsta sinn, en sumarháskólinn er sameiginlegt verkefni Háskólaseturs Vestfjarða og Safni Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. Allir fyrirlestrar sumarháskólans dagana 17. og 18. júní eru opnir almenningi, en umfjöllunarefni sumarháskólans að þessu sinni er safnahönnun og sýningargerð. Að morgni dags þann 17. júní hefst formleg dagskrá sumarháskólans með ávarpi Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og stjórnarformanns Háskólaseturs Vestfjarða. Að því loknu taka við fyrirlestrar sumarháskólans og pallborðsumræður. Stjórnendur pallborðsumræðna og kynnar á sumarháskólanum dagana 17. og 18. júní eru Sigurður Pétursson sagnfræðingur, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt, Halla Gunnarsdóttir starfsmaður Morgunblaðsins og Jón Karl Helgason starfsmaður RUV. Eins og komið hefur fram í fyrri tilkynningum um sumarháskólann og hátíðardagskrá á Hrafnseyri 17. júní er listi fyrirlesara sumarháskólans mjög glæsilegur og eru allir fyrirlestrar dagana 17. og 18. júní opnir almenningi. Fyrirlesarar eru sérfræðingar í sýningagerð og safnahönnun og á meðal þeirra eru fyrirlesarar frá nær öllum Norðurlöndunum. Einn fyrirlesaranna, Ralph Appelbaum, kemur frá Bandaríkjunum og er hann stofnandi stærsta sýningahönnunarfyrirtækis heims og er sumarháskólanum sýndur mikill heiður með heimsókn hans þar sem hér er um mjög upptekinn mann að ræða en nú í vikunnni var hann með fyrirlestra í Kaupmannahöfn, Kóreu og Los Angeles og á mánudaginn n.k. verður hann í Seattle í Bandaríkjunum. Þess á milli skreppur hann á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní. Fyrirlestur hans, sem hefst kl. 17:00 ber heitið „Museum Experiences in a Global Society".
Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira