Alþjóðleg sýn 22. júní 2006 16:00 Myndlistarsýningin Alþjóðleg sýn/ International View 2006 verður opnuð laugardaginn 1.júlí kl. 15. í Listasal Mosfellinga og alþjóðleg vinnusmiðja/ International Workwhop 2006 verður opnuð föstudaginn 7.júlí kl. 20. Þrúðvangi, Álafossvegi 20, Mosfellsbæ. Þátttakendur sýningarinnar eru listamennirnir: Asa Hojer, Bertine Knudsen, Bodil Rosenberg (Danmörk), Cormac Healy (Írland), Wiebe Bloemena, Nico Lootsma, Ellen Timmerman (Holland), Giovanna Martinelli (Ítalía), Laufey Pálsdóttir, Hildur Margrétardóttir, Ólöf Oddgeirsdóttir, Kristín Geirsdóttir, Hlíf Ásgrímsdóttir (Ísland). Um er að ræða myndlistarsýningu og vinnusmiðju 13 myndlistarmanna frá 5 Evrópulöndum sem stendur yfir dagana 29.júní til 10.júlí. Myndlistarsýningin verður haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarnanum að Þverholti 2. Listamennirnir koma með verk að heiman sérstaklega unnin fyrir sýninguna. Á meðan dvöl erlendu listamannanna stendur vinna þeir með íslensku listamönnunum í vinnusmiðju í Listsalnum í Þrúðvangi Álafosskvosinni. Unnið verður undir vinnuheitinu "View" eða "Sýn" þar sem sjónum er beint að landi og þjóð með ýmiss konar skissuvinnu og teikningum og fleiri óvæntum uppákomum. Gera má ráð fyrir að listamennirnir sjálfir verði fyrir áhrifum af íslenskri náttúru sem gæti speglast með einhverjum hætti í verkum þeirra. Kjarni þessa fjölþjóða hóps sem sýnir hér verk sín varð til 1997 þegar þeir tóku þátt í International Artist Plenary í Dzukija, Varena, Litháen. Listsamtök í Litháen buðu listamönnunum í heimsókn með það að markmiði að efla kynni og tengsl Litháa við aðrar þjóðir. Síðan þá hefur hópurinn komið saman í ýmsum löndum við ólíkar aðstæður, vaxið og endurnýjast. Alþjóðlegi listahópurinn hefur nú tekið þátt í átta mismunandi verkefnum í sex löndum. Hér á landi á Listasumri ´98 sýning í Deiglunni. Þá vann listhópurinn sameiginlega að tilraunum með ýmis jarðefni úr íslenskri náttúru í Ketilhúsinu á Akureyri. 1999 Noorderlicht, sýning í Lambooijhuis Hengelo og workshop í Oldenzhal í Hollandi; 2000 Nordlys, sýning í Danmörku Gallerie Pi í Kaupmannahöfn; 2002 workshop og málstofa á hinu virta menningarsetri The Tyrone Guthrie Centre á Írlandi. Árið 2004 var sýning og workshop í Hollandi, PIP- Painting in Progress í listamiðstöðinni Kanaal 10, Plantagedoklaan 8 til 12 í Amsterdam. Á þeirri opnun var framinn hljóðgjörningur af þátttakendum undir stjórn Asu Hojer. Í lokin var framinn dansgjörningur á vegum Magpie Music Dance Company undir stjórn Katie Duck og tengdist gjörningurinn myndlistarverki Nico Lootsma, Trash town. Síðast en ekki síst var í ágúst 2005 haldin sýning og vinnusmiðja, International Artist-Plenary, í listamiðstöðinni La Minoterie, NAYART, í borginni Nay undir Píreneafjöllum í Frakklandi. Áætlað er að Alþjóðlegi listahópurinn hittist og haldi verkefninu áfram 2008 í Granada og Capileira, Las Alpujarras, Sierra Nevada, Spáni undir stjórn ljósmyndarans og grafiklistamannsins Henrik Boegh og fjöllistamannsins Aase Hojer. Lífið Menning Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Myndlistarsýningin Alþjóðleg sýn/ International View 2006 verður opnuð laugardaginn 1.júlí kl. 15. í Listasal Mosfellinga og alþjóðleg vinnusmiðja/ International Workwhop 2006 verður opnuð föstudaginn 7.júlí kl. 20. Þrúðvangi, Álafossvegi 20, Mosfellsbæ. Þátttakendur sýningarinnar eru listamennirnir: Asa Hojer, Bertine Knudsen, Bodil Rosenberg (Danmörk), Cormac Healy (Írland), Wiebe Bloemena, Nico Lootsma, Ellen Timmerman (Holland), Giovanna Martinelli (Ítalía), Laufey Pálsdóttir, Hildur Margrétardóttir, Ólöf Oddgeirsdóttir, Kristín Geirsdóttir, Hlíf Ásgrímsdóttir (Ísland). Um er að ræða myndlistarsýningu og vinnusmiðju 13 myndlistarmanna frá 5 Evrópulöndum sem stendur yfir dagana 29.júní til 10.júlí. Myndlistarsýningin verður haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarnanum að Þverholti 2. Listamennirnir koma með verk að heiman sérstaklega unnin fyrir sýninguna. Á meðan dvöl erlendu listamannanna stendur vinna þeir með íslensku listamönnunum í vinnusmiðju í Listsalnum í Þrúðvangi Álafosskvosinni. Unnið verður undir vinnuheitinu "View" eða "Sýn" þar sem sjónum er beint að landi og þjóð með ýmiss konar skissuvinnu og teikningum og fleiri óvæntum uppákomum. Gera má ráð fyrir að listamennirnir sjálfir verði fyrir áhrifum af íslenskri náttúru sem gæti speglast með einhverjum hætti í verkum þeirra. Kjarni þessa fjölþjóða hóps sem sýnir hér verk sín varð til 1997 þegar þeir tóku þátt í International Artist Plenary í Dzukija, Varena, Litháen. Listsamtök í Litháen buðu listamönnunum í heimsókn með það að markmiði að efla kynni og tengsl Litháa við aðrar þjóðir. Síðan þá hefur hópurinn komið saman í ýmsum löndum við ólíkar aðstæður, vaxið og endurnýjast. Alþjóðlegi listahópurinn hefur nú tekið þátt í átta mismunandi verkefnum í sex löndum. Hér á landi á Listasumri ´98 sýning í Deiglunni. Þá vann listhópurinn sameiginlega að tilraunum með ýmis jarðefni úr íslenskri náttúru í Ketilhúsinu á Akureyri. 1999 Noorderlicht, sýning í Lambooijhuis Hengelo og workshop í Oldenzhal í Hollandi; 2000 Nordlys, sýning í Danmörku Gallerie Pi í Kaupmannahöfn; 2002 workshop og málstofa á hinu virta menningarsetri The Tyrone Guthrie Centre á Írlandi. Árið 2004 var sýning og workshop í Hollandi, PIP- Painting in Progress í listamiðstöðinni Kanaal 10, Plantagedoklaan 8 til 12 í Amsterdam. Á þeirri opnun var framinn hljóðgjörningur af þátttakendum undir stjórn Asu Hojer. Í lokin var framinn dansgjörningur á vegum Magpie Music Dance Company undir stjórn Katie Duck og tengdist gjörningurinn myndlistarverki Nico Lootsma, Trash town. Síðast en ekki síst var í ágúst 2005 haldin sýning og vinnusmiðja, International Artist-Plenary, í listamiðstöðinni La Minoterie, NAYART, í borginni Nay undir Píreneafjöllum í Frakklandi. Áætlað er að Alþjóðlegi listahópurinn hittist og haldi verkefninu áfram 2008 í Granada og Capileira, Las Alpujarras, Sierra Nevada, Spáni undir stjórn ljósmyndarans og grafiklistamannsins Henrik Boegh og fjöllistamannsins Aase Hojer.
Lífið Menning Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira