Fátæk börn í boltagerð 26. júní 2006 22:13 Áætlað er að þúsundir barna frá fátækum þorpum í kringum höfuðborg Indlands, Nýju-Delhí, vinni fjölskyldum sínum inn aukatekjur með því að handsauma fótbolta. Börnin sem fréttamenn AP-fréttastofunnar hittu á ferð sinni á dögunum voru allt niður í 10 ára gömul og unnu í átta tíma á dag til að öngla saman smáaurum fyrir fjölskyldur sínar. Hvert barn getur klárað að meðaltali tvo bolta á dag og fær fyrir það rétt rúmar ellefu krónur íslenskar. Ekkert eftirlit er með vinnu barnanna eða aðbúnaði þeirra en þeim er hætt við sýkingum í skurði sem þau verða fyrir við saumavinnuna. Alþjóðaknattspyrnusambandið segir alla fótbolta sem notaðir eru í keppnum á vegum samtakanna koma frá framleiðendum sem hafna og fordæma barnaþrælkun. Barnaverndarsamtök á Indlandi segja hins vegar að þar sé enginn opinber eftirlitsaðili sem fylgist með því að börn séu ekki notuð við framleiðslu boltanna, loforð fótboltafyrirtækjanna um að börn vinni ekki við saumaskapinn séu því ekki endilega mikils virði. Erlent Fréttir Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Áætlað er að þúsundir barna frá fátækum þorpum í kringum höfuðborg Indlands, Nýju-Delhí, vinni fjölskyldum sínum inn aukatekjur með því að handsauma fótbolta. Börnin sem fréttamenn AP-fréttastofunnar hittu á ferð sinni á dögunum voru allt niður í 10 ára gömul og unnu í átta tíma á dag til að öngla saman smáaurum fyrir fjölskyldur sínar. Hvert barn getur klárað að meðaltali tvo bolta á dag og fær fyrir það rétt rúmar ellefu krónur íslenskar. Ekkert eftirlit er með vinnu barnanna eða aðbúnaði þeirra en þeim er hætt við sýkingum í skurði sem þau verða fyrir við saumavinnuna. Alþjóðaknattspyrnusambandið segir alla fótbolta sem notaðir eru í keppnum á vegum samtakanna koma frá framleiðendum sem hafna og fordæma barnaþrælkun. Barnaverndarsamtök á Indlandi segja hins vegar að þar sé enginn opinber eftirlitsaðili sem fylgist með því að börn séu ekki notuð við framleiðslu boltanna, loforð fótboltafyrirtækjanna um að börn vinni ekki við saumaskapinn séu því ekki endilega mikils virði.
Erlent Fréttir Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Sjá meira