Hamas viðurkenni Ísraelsríki óbeint 27. júní 2006 13:47 Hamas-samtökin, sem eru í forystu í heimastjórn Palestínumanna, hafa óbeint viðurkennt tilvist Ísraelsríkis. Forystusveit samtakanna hefur samþykkt lausn á deilum Ísraela sem felur í sér stofnun Palestínuríkis við hlið Ísraels. Þetta eru töluverð tíðindi þar sem stofnskrá Hamas sem er í gildi nú krefst þess að Ísrael verði eytt og útilokar friðarviðræður við stjórnvöld þar. Það voru fangar sem eru í haldi í ísraelskum fangelsum sem unnu að tillögunni sem óbeint felur í sér að Ísraelsríki er viðurkennt. Spenna í samskiptum Palestínumanna og Ísraela hefur magnast síðustu daga, eða frá því herskáir Palestínumenn rændu ungum, ísraelskum hermanni á sunnudaginn. Auk þess hafa Hamas-liðar og Fatah-samtök Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna, átt í valdabaráttu í heimastjórninni síðan kosið var til þings í janúar og Hamas hafði betur. Svo virðist því sem sú deila sé sett til hiðar og munu Ismail Haniyeh, forsætirsráðherra heimastjórnarinnar, og Abbas kynna samkomulagið nánar síðar í dag. Abbas hafði áður lýst því yfir að gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur fanganna ef Hamas-liðar samþykktu hana ekki og var það þeim síðarnefndu þvert í geð því yrði hún samþykkt með þeim hætti væri það alvarleg vantraustsyfirlýsing á stjórnin Hamas-liða. Erlent Fréttir Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Hamas-samtökin, sem eru í forystu í heimastjórn Palestínumanna, hafa óbeint viðurkennt tilvist Ísraelsríkis. Forystusveit samtakanna hefur samþykkt lausn á deilum Ísraela sem felur í sér stofnun Palestínuríkis við hlið Ísraels. Þetta eru töluverð tíðindi þar sem stofnskrá Hamas sem er í gildi nú krefst þess að Ísrael verði eytt og útilokar friðarviðræður við stjórnvöld þar. Það voru fangar sem eru í haldi í ísraelskum fangelsum sem unnu að tillögunni sem óbeint felur í sér að Ísraelsríki er viðurkennt. Spenna í samskiptum Palestínumanna og Ísraela hefur magnast síðustu daga, eða frá því herskáir Palestínumenn rændu ungum, ísraelskum hermanni á sunnudaginn. Auk þess hafa Hamas-liðar og Fatah-samtök Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna, átt í valdabaráttu í heimastjórninni síðan kosið var til þings í janúar og Hamas hafði betur. Svo virðist því sem sú deila sé sett til hiðar og munu Ismail Haniyeh, forsætirsráðherra heimastjórnarinnar, og Abbas kynna samkomulagið nánar síðar í dag. Abbas hafði áður lýst því yfir að gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur fanganna ef Hamas-liðar samþykktu hana ekki og var það þeim síðarnefndu þvert í geð því yrði hún samþykkt með þeim hætti væri það alvarleg vantraustsyfirlýsing á stjórnin Hamas-liða.
Erlent Fréttir Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira