Styttist í endalokin 2. júlí 2006 14:30 Styttist í annan endan á þessu ævintýri. Sit hérna útí sólinni með fartölvuna. Frekar svekkt því að tónleikar sem ég var búin að hlakka til að sjá, var frestað rétt í þessu. Damian jr. Gong Marley sonur Bobs Marleys. Hefði verið gaman að sjá hann á sviði. Gærkvöldið var fínt, dillaði mér við Kanye West í gærkveldi, kannski ekki alveg minn tebolli, en samt stemning að standa þarna í myrkrinu í þvögunni. Toppaði allt þegar ungfrú einhver tróðst fram fyrir mig, girti niðrum sig, pissaði, stóð upp og hélt áfram göngu sinni inní þvöguna. Þannig að þið getið ímyndað ykkur hvað "þvagagnaóttinn" varð mikill he he he. Annars sýnist mér vera fararsnið á fólki, margir að pakka saman og einhver sagði mér að það væri hefð að kveikja í tjöldunum á sunnudagskvöldinu. Í kvöld eru samt mörg góð bönd að spila, t.d Artic Monkeys, Placebo, Franz Ferdinand,The Strokes, Goldfrapp, Roger Waters og Kaiser Chiefs og fleiri og fleiri maður má ekki sleppa því;) Tjaldstæðið er orðið eins og ruslahaugur, og ég verð að játa það að ég hlakka bara nokkuð til að pakka saman komast til Kaupmannahafnar. Planið er semsagt að njóta þess sem í boði er í dag og taka svo lestina ásamt hinum þúsundunum frá Hróarskeldu. Þetta er búið að vera fínt hérna og öll skipulagning og utanumhald til fyrirmyndar. Veit ekki hvort ég komi aftur að ári, en þá tjalda ég amk ekki á tjaldstæði F. Kveð í bili hadda Hróarskelda Lífið Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Styttist í annan endan á þessu ævintýri. Sit hérna útí sólinni með fartölvuna. Frekar svekkt því að tónleikar sem ég var búin að hlakka til að sjá, var frestað rétt í þessu. Damian jr. Gong Marley sonur Bobs Marleys. Hefði verið gaman að sjá hann á sviði. Gærkvöldið var fínt, dillaði mér við Kanye West í gærkveldi, kannski ekki alveg minn tebolli, en samt stemning að standa þarna í myrkrinu í þvögunni. Toppaði allt þegar ungfrú einhver tróðst fram fyrir mig, girti niðrum sig, pissaði, stóð upp og hélt áfram göngu sinni inní þvöguna. Þannig að þið getið ímyndað ykkur hvað "þvagagnaóttinn" varð mikill he he he. Annars sýnist mér vera fararsnið á fólki, margir að pakka saman og einhver sagði mér að það væri hefð að kveikja í tjöldunum á sunnudagskvöldinu. Í kvöld eru samt mörg góð bönd að spila, t.d Artic Monkeys, Placebo, Franz Ferdinand,The Strokes, Goldfrapp, Roger Waters og Kaiser Chiefs og fleiri og fleiri maður má ekki sleppa því;) Tjaldstæðið er orðið eins og ruslahaugur, og ég verð að játa það að ég hlakka bara nokkuð til að pakka saman komast til Kaupmannahafnar. Planið er semsagt að njóta þess sem í boði er í dag og taka svo lestina ásamt hinum þúsundunum frá Hróarskeldu. Þetta er búið að vera fínt hérna og öll skipulagning og utanumhald til fyrirmyndar. Veit ekki hvort ég komi aftur að ári, en þá tjalda ég amk ekki á tjaldstæði F. Kveð í bili hadda
Hróarskelda Lífið Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira