Djassdívan Andrea á Q Bar 13. júlí 2006 11:47 Tónleikaröðin "Heita sætið" heldur áfram á Q bar við Ingólfsstræti annað kvöld. Á hverju fimmtudagskvöldi í sumar stígur nýr listamaður á stokk og skemmtir áheyrendum með leik eða söng við undirleik þeirra félaga Gunnars Hrafnssonar bassaleikara og Björns Thoroddsen gítarleikara. Í síðustu viku settist Margrét Sigurðardóttir söngkona í heita sætið og söng hún þar fyrir fullu húsi gesta. Veislan heldur áfram í kvöld og næst á svið er söngdívan Andrea Gylfadóttir, sem fyrir löngu hefur skipað sér sess meðal fremstu listamanna þjóðarinnar. Tónleikaröðin mun halda áfram út sumarið og jafnvel fram á haust að sögn Einars Geirs Jónssonar, skemmtanastjóra Q Bars. Hann segist finna fyrir miklum áhuga hjá fólki enda sé skortur á lifandi tónlist í miðbæ Reykjavíkur. Þá segir Einar að djass, blús og hvers konar sálartónlist sé tilvalin til lifandi flutnings enda dragi takturinn flesta upp úr sætunum og fólk dilli sér með. Andrea hefur komið víða við á tónlistarferlinum skipta þær plötur orðið tugum, sem hún hefur sungið inná, hvort sem verið hefur undir eigin nafni eða með hljómsveitum sem hún hefur starfað með. Meðal helstu sveita sem Andrea hefur sungið með eru Grafík, Todmobile, Borgardætur, Vini Dóra, Tweety, Blúsmenn Andreu og ýmsar jazzhljómsveitir. Hún hóf söngnám við Söngskóla Reykjavíkur árið 1985 og tók þaðan burtfararpróf tveimur árum seinna, 1987. En Andrea er ekki bara góð söngkona því hún nam einnig um tíma sellóleik við Tónlistarskóla Akraness, Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla Garðabæjar, auk þess að sækja einkatíma. Lífið Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Sjá meira
Tónleikaröðin "Heita sætið" heldur áfram á Q bar við Ingólfsstræti annað kvöld. Á hverju fimmtudagskvöldi í sumar stígur nýr listamaður á stokk og skemmtir áheyrendum með leik eða söng við undirleik þeirra félaga Gunnars Hrafnssonar bassaleikara og Björns Thoroddsen gítarleikara. Í síðustu viku settist Margrét Sigurðardóttir söngkona í heita sætið og söng hún þar fyrir fullu húsi gesta. Veislan heldur áfram í kvöld og næst á svið er söngdívan Andrea Gylfadóttir, sem fyrir löngu hefur skipað sér sess meðal fremstu listamanna þjóðarinnar. Tónleikaröðin mun halda áfram út sumarið og jafnvel fram á haust að sögn Einars Geirs Jónssonar, skemmtanastjóra Q Bars. Hann segist finna fyrir miklum áhuga hjá fólki enda sé skortur á lifandi tónlist í miðbæ Reykjavíkur. Þá segir Einar að djass, blús og hvers konar sálartónlist sé tilvalin til lifandi flutnings enda dragi takturinn flesta upp úr sætunum og fólk dilli sér með. Andrea hefur komið víða við á tónlistarferlinum skipta þær plötur orðið tugum, sem hún hefur sungið inná, hvort sem verið hefur undir eigin nafni eða með hljómsveitum sem hún hefur starfað með. Meðal helstu sveita sem Andrea hefur sungið með eru Grafík, Todmobile, Borgardætur, Vini Dóra, Tweety, Blúsmenn Andreu og ýmsar jazzhljómsveitir. Hún hóf söngnám við Söngskóla Reykjavíkur árið 1985 og tók þaðan burtfararpróf tveimur árum seinna, 1987. En Andrea er ekki bara góð söngkona því hún nam einnig um tíma sellóleik við Tónlistarskóla Akraness, Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla Garðabæjar, auk þess að sækja einkatíma.
Lífið Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Sjá meira