Árásir Ísraela á Líbanon færast í aukana 15. júlí 2006 10:00 Þorpinu Nabatiyeh í suðurhluta Líbanons í dag MYND/AP Ísrael héldu í morgun áfram loftárásum á Líbaon, fjórða daginn í röð. Forsætisráðherra Ísraels segir að ekki verði gert hlé á árásunum fyrr en Hizbollah lætur ísraelsku hermennina lausa og hætti að skjóta eldflaugum á Ísrael. Að minnsta kosti fjórir óbreyttir borgarar hafa fallið í árásum Ísraelsmanna á Líbanon í morgun, fjórða daginn í röð. Þá hafa yfir sextán særst. Skotmörkin eru aðallega brýr og bensínstöðvar í suður- og austurhluta landsins. Árásin kemur í kjölfar yfirlýsingar leiðtoga Hizbollah um að allsherjarstríð milli samtakanna og Ísraelsríkis væri skollið á. Sayyed Hassan Nasrallah, leiðtogi Hizbollah ávarpaði landa sína á sjónvarpsstöð Hizbollah í gær og tilkynnti að flugskeyti hefðu hæft ísraelskt herskip úti fyrir ströndum Líbanon. Ísraelsher hefur staðfest þær fréttir og jafnframt sagt að fjögurra hermanna sé saknað eftir árásina. Ísraelskar herþotur réðust í gærkvöld á fjármálaráðuneyti Palestínumanna í Gazaborg og þá voru einnig gerðar loftárásir á brýr á miðhluta Gazastrandarinnar. Talið er að yfir 60 Líbanar hafi týnt lífi í átökunum undanfarna fjóra daga en forsætisráðherra Ísrael, Ehud Olmert, hefur sagt að ekki verði gert hlé á árásunum fyrr en Hizbollah lætur ísraelsku hermenninga lausa og hætti að skjóta eldflaugum á Ísrael. Mikill fjöldi erlendra ferðamanna er að reyna að komast frá borginni en ítrekaðar árásir hafa verið gerðar á flugvöllinn í Beirút, höfuðborg Líbanons. Í morgun voru einnig gerðar loftárásir á landamærin milli Líbanon og Sýrlands. Leiðin yfir landamærin til Sýrlands hefur undanfarna daga verið helsta flóttaleiðin vegna árásanna á flugvöllinn. Nú er þeirri leið lokað. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
Ísrael héldu í morgun áfram loftárásum á Líbaon, fjórða daginn í röð. Forsætisráðherra Ísraels segir að ekki verði gert hlé á árásunum fyrr en Hizbollah lætur ísraelsku hermennina lausa og hætti að skjóta eldflaugum á Ísrael. Að minnsta kosti fjórir óbreyttir borgarar hafa fallið í árásum Ísraelsmanna á Líbanon í morgun, fjórða daginn í röð. Þá hafa yfir sextán særst. Skotmörkin eru aðallega brýr og bensínstöðvar í suður- og austurhluta landsins. Árásin kemur í kjölfar yfirlýsingar leiðtoga Hizbollah um að allsherjarstríð milli samtakanna og Ísraelsríkis væri skollið á. Sayyed Hassan Nasrallah, leiðtogi Hizbollah ávarpaði landa sína á sjónvarpsstöð Hizbollah í gær og tilkynnti að flugskeyti hefðu hæft ísraelskt herskip úti fyrir ströndum Líbanon. Ísraelsher hefur staðfest þær fréttir og jafnframt sagt að fjögurra hermanna sé saknað eftir árásina. Ísraelskar herþotur réðust í gærkvöld á fjármálaráðuneyti Palestínumanna í Gazaborg og þá voru einnig gerðar loftárásir á brýr á miðhluta Gazastrandarinnar. Talið er að yfir 60 Líbanar hafi týnt lífi í átökunum undanfarna fjóra daga en forsætisráðherra Ísrael, Ehud Olmert, hefur sagt að ekki verði gert hlé á árásunum fyrr en Hizbollah lætur ísraelsku hermenninga lausa og hætti að skjóta eldflaugum á Ísrael. Mikill fjöldi erlendra ferðamanna er að reyna að komast frá borginni en ítrekaðar árásir hafa verið gerðar á flugvöllinn í Beirút, höfuðborg Líbanons. Í morgun voru einnig gerðar loftárásir á landamærin milli Líbanon og Sýrlands. Leiðin yfir landamærin til Sýrlands hefur undanfarna daga verið helsta flóttaleiðin vegna árásanna á flugvöllinn. Nú er þeirri leið lokað.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira