Flís á Gljúfrasteini 21. júlí 2006 17:00 Flís spilar á Gljúfrasteini á sunnudaginn kl 16:00 Á stofutónleikum Gljúfrasteins, næstkomandi sunnudag, verður skipt úr klassíska gírnum yfir í jazz gírinn þegar Flís tríóið kemur sér fyrir í stofunni. Sem fyrr hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Flís piltar eru líklegir til alls enda eru þeir með frumlegustu spunadrengjum og gjörningagaldramönnum sem litið hafa dagsins ljós á þessari litlu eyju. Á Gljúfrasteini mun Flís reyna að ná sambandi við Halldór sjálfan og verða nýjar víddir kannaðar í stofu skáldsins. Flís tríóið hefur unnið með stórum hópi listamanna allt frá undarlegum trúbadorum á landsbyggðinni til tónleikahljómsveita á alheimsvísu. Þeir hafa aldrei kvikað frá markmiði sínu í tónlist sem er að viðhalda hinni barnslegu sköpunargleði og ná til allra sem þurfa á neistum hljóðanna að halda. Tríóið var stofnað árið 1998 þegar þeir Davíð, Valdi og Helgi kynntust í Tónlistarskóla F.Í.H. Í fyrstu léku þeir hinn hefðbundna stíl jazztónlistarinnar af kappi en fljótlega fóru þeir félagar að blanda hinum ýmsu stílum og stefnum inn í tónlist sína. Það má segja að hinir ólíklegustu hlutir séu soðnir saman í eina risastóra matarmikla hljóðsúpu sem verður sífellt bragðmeiri og stærri hjá þeim drengjum. Árið 2005 gáfu þeir út plötuna Vottur hjá 12Tónum og stuttu eftir það gáfu þeir út tvær fyrstu plöturnar í "LE Series" -seríunni, þar sem einblínt er á ferska tónlist af hvers kyns toga. Plöturnar eru: Live at Kaffi Hljómalind (le series001) og Live at Rvk Jazzfestival with Liudas Mockunas (le series002). Lífið Menning Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Á stofutónleikum Gljúfrasteins, næstkomandi sunnudag, verður skipt úr klassíska gírnum yfir í jazz gírinn þegar Flís tríóið kemur sér fyrir í stofunni. Sem fyrr hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Flís piltar eru líklegir til alls enda eru þeir með frumlegustu spunadrengjum og gjörningagaldramönnum sem litið hafa dagsins ljós á þessari litlu eyju. Á Gljúfrasteini mun Flís reyna að ná sambandi við Halldór sjálfan og verða nýjar víddir kannaðar í stofu skáldsins. Flís tríóið hefur unnið með stórum hópi listamanna allt frá undarlegum trúbadorum á landsbyggðinni til tónleikahljómsveita á alheimsvísu. Þeir hafa aldrei kvikað frá markmiði sínu í tónlist sem er að viðhalda hinni barnslegu sköpunargleði og ná til allra sem þurfa á neistum hljóðanna að halda. Tríóið var stofnað árið 1998 þegar þeir Davíð, Valdi og Helgi kynntust í Tónlistarskóla F.Í.H. Í fyrstu léku þeir hinn hefðbundna stíl jazztónlistarinnar af kappi en fljótlega fóru þeir félagar að blanda hinum ýmsu stílum og stefnum inn í tónlist sína. Það má segja að hinir ólíklegustu hlutir séu soðnir saman í eina risastóra matarmikla hljóðsúpu sem verður sífellt bragðmeiri og stærri hjá þeim drengjum. Árið 2005 gáfu þeir út plötuna Vottur hjá 12Tónum og stuttu eftir það gáfu þeir út tvær fyrstu plöturnar í "LE Series" -seríunni, þar sem einblínt er á ferska tónlist af hvers kyns toga. Plöturnar eru: Live at Kaffi Hljómalind (le series001) og Live at Rvk Jazzfestival with Liudas Mockunas (le series002).
Lífið Menning Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira