Enginn árangur af ráðstefnunni 26. júlí 2006 19:16 Bandaríkjamenn og Bretar komu í veg fyrir að tafarlauss vopnahlés yrði krafist á alþjóðlegri ráðstefnu um stríðið í Líbanon sem fram fór í Róm í dag. Líbanski forsætisráðherrann spurði á ráðstefnunni hvort tár Ísraela væru meira virði en blóð Líbana. Þótt utanríkisráðherrar nokkurra voldugustu ríkja heims og starfsbræður þeirra frá Mið-Austurlöndum hafi verið glaðbeittir þegar þeir mættu til fundarins í Róm í morgun er tæpast hægt að segja að miklar væntingar hafi verið gerðar til hans. Aðeins tókst að komast að niðurstöðu um hið augljósa, að leita allra leiða til að binda enda á átökin sem allra fyrst, en hvergi var kveðið á um útfærslur að því erfiða marki. Þær Condoleezza Rice og Margaret Beckett, utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Bretlands, vildu ekki samþykkja leiðir til að knýja deilendur til tafarlauss vopnahlés þar sem fyrst yrði að uppræta rót ofbeldisins, eins og það var orðað. Spennan á milli fundarmanna leyndi sér ekki á blaðamannafundi að viðræðunum loknum.Fouad Siniora forsætisráðherra Líbanons, var þar ómyrkur í máli. Áður hafði hann varpað þeirri spurningu upp hvort Líbanar nytu síðri mannréttinda en aðrir jarðarbúar og hvort tár Ísraela væru meira virði en blóð landa sinna. Loks hét hann því að krefja Ísraela skaðabóta fyrir tjónið sem þeir hafa valdið í Líbanon. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Bandaríkjamenn og Bretar komu í veg fyrir að tafarlauss vopnahlés yrði krafist á alþjóðlegri ráðstefnu um stríðið í Líbanon sem fram fór í Róm í dag. Líbanski forsætisráðherrann spurði á ráðstefnunni hvort tár Ísraela væru meira virði en blóð Líbana. Þótt utanríkisráðherrar nokkurra voldugustu ríkja heims og starfsbræður þeirra frá Mið-Austurlöndum hafi verið glaðbeittir þegar þeir mættu til fundarins í Róm í morgun er tæpast hægt að segja að miklar væntingar hafi verið gerðar til hans. Aðeins tókst að komast að niðurstöðu um hið augljósa, að leita allra leiða til að binda enda á átökin sem allra fyrst, en hvergi var kveðið á um útfærslur að því erfiða marki. Þær Condoleezza Rice og Margaret Beckett, utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Bretlands, vildu ekki samþykkja leiðir til að knýja deilendur til tafarlauss vopnahlés þar sem fyrst yrði að uppræta rót ofbeldisins, eins og það var orðað. Spennan á milli fundarmanna leyndi sér ekki á blaðamannafundi að viðræðunum loknum.Fouad Siniora forsætisráðherra Líbanons, var þar ómyrkur í máli. Áður hafði hann varpað þeirri spurningu upp hvort Líbanar nytu síðri mannréttinda en aðrir jarðarbúar og hvort tár Ísraela væru meira virði en blóð landa sinna. Loks hét hann því að krefja Ísraela skaðabóta fyrir tjónið sem þeir hafa valdið í Líbanon.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira