Ísraelar fallast á tímabundið vopnahlé 31. júlí 2006 09:18 Mynd/AP Ísraelar hafa fallist á að gera tveggja sólarhringa hlé á loftárásum sínum í Suður-Líbanon. Þetta er gert til að hægt sé að rannsaka hvers vegna gerð var loftárás á þorpið Kana í fyrrinótt. Hlé á árásum var tilkynnt eftir fund Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með stjórnvöldum í Ísrael og tók það gildi klukkan 11 í gærkvöldi að íslenskum tíma. Talið er að ákvörðun Ísraelsmanna sé aðallega til komin vegna mikils þrýstings frá Bandaríkjastjórn. Rice er einnig bjartsýn á að hægt verði að semja um varanlegt vopnahlé í þessari viku en sagði þó í morgun að þrýst yrði á um að Sameinuðu þjóðirnar krefðust tafarlauss vopnahlés. Þá ætti það að vera auðsótt mál þar sem hingað til hafa það helst verið Bandaríkjamenn sem hafa verið mótfallnir því að Sameinuðu þjóðirnar fari fram á vopnahlé. Árásin á Kana hefur vakið mikla reiði í alþjóðasamfélaginu, enda sú stærsta síðan árásir Ísraelsmanna hófust. 56 manns fórust í árásinni, þar af yfir 30 börn. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í gær og sagði árásina á Kana valda mikilli hneykslan og sorg vegna dauða almennra borgara. Athygli vekur að öryggisráðið hvorki fordæmir árásina né fer fram á tafarlaust vopnahlé af hálfu beggja aðila, eins og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hafði krafist. Þess í stað ítrekaði ráðið mikilvægi þess að samið yrði um vopnahlé sem fyrst. Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Ísraelar hafa fallist á að gera tveggja sólarhringa hlé á loftárásum sínum í Suður-Líbanon. Þetta er gert til að hægt sé að rannsaka hvers vegna gerð var loftárás á þorpið Kana í fyrrinótt. Hlé á árásum var tilkynnt eftir fund Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með stjórnvöldum í Ísrael og tók það gildi klukkan 11 í gærkvöldi að íslenskum tíma. Talið er að ákvörðun Ísraelsmanna sé aðallega til komin vegna mikils þrýstings frá Bandaríkjastjórn. Rice er einnig bjartsýn á að hægt verði að semja um varanlegt vopnahlé í þessari viku en sagði þó í morgun að þrýst yrði á um að Sameinuðu þjóðirnar krefðust tafarlauss vopnahlés. Þá ætti það að vera auðsótt mál þar sem hingað til hafa það helst verið Bandaríkjamenn sem hafa verið mótfallnir því að Sameinuðu þjóðirnar fari fram á vopnahlé. Árásin á Kana hefur vakið mikla reiði í alþjóðasamfélaginu, enda sú stærsta síðan árásir Ísraelsmanna hófust. 56 manns fórust í árásinni, þar af yfir 30 börn. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í gær og sagði árásina á Kana valda mikilli hneykslan og sorg vegna dauða almennra borgara. Athygli vekur að öryggisráðið hvorki fordæmir árásina né fer fram á tafarlaust vopnahlé af hálfu beggja aðila, eins og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hafði krafist. Þess í stað ítrekaði ráðið mikilvægi þess að samið yrði um vopnahlé sem fyrst.
Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira