Neyðarástand vegna hitabylgju 2. ágúst 2006 19:15 Íbúi í New York reynir að kæla sig í forsælu. MYND/AP Neyðarástand hefur skapast í New York-borg í Bandaríkjunum þar sem hiti hefur farið upp í tæp fjörutíu stig. Þegar rakinn bætist við er erfitt að lifa. Sérstakar kælingarmiðstöðvar víðsvegar um borgina eru fjölsóttar þessa dagana. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni þar sem hitabylgja hefur bakað íbúa síðustu daga og heldur því áfram. Michael Bloomberg, borgarstjóri, hefur hvatt íbúa til að til að spara rafmagn til að forðast það að rafmagnslaust verði á stórum svæðum líkt og í síðasta mánuði. Búið er að slökkva á fljóðljósum í görðum, við minnismerki, skilti og ýmsar byggingar. Á fjórða hundruð miðstöðvar þar sem fólk getur kælt sig hafa verið settar á laggirnar víða um borgina auk þess sem almenningssundlaugar eru opnar lengur. Hitastigið hefur einnig hækkað í Philadelphiu og Washington en hitabylgjan hefur færst frá Kaliforníu. Þar hefur hitinn lækkað en var mikill í rúman hálfan mánuð. Rafmang fór þar af fjölmörgum svæðum auk þess sem hundrað þrjátíu og sex dauðsföll í ríkinu er hægt að rekja beint til hitabylgjunnar. Áætlað er að hitinn í New York, Philadelphiu og Washington verði um þrjátíu og átta gráður næsta sólahring. Ofan á það er raki mikill. Ekki hefur verið jafn heitt í New York síðan í júlí 1999. Óttast er að fjölmargir, aðallega eldri borgarar og hjartveikir, liggi í valnum þegar hitinn lækkar á ný. Erlent Fréttir Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira
Neyðarástand hefur skapast í New York-borg í Bandaríkjunum þar sem hiti hefur farið upp í tæp fjörutíu stig. Þegar rakinn bætist við er erfitt að lifa. Sérstakar kælingarmiðstöðvar víðsvegar um borgina eru fjölsóttar þessa dagana. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni þar sem hitabylgja hefur bakað íbúa síðustu daga og heldur því áfram. Michael Bloomberg, borgarstjóri, hefur hvatt íbúa til að til að spara rafmagn til að forðast það að rafmagnslaust verði á stórum svæðum líkt og í síðasta mánuði. Búið er að slökkva á fljóðljósum í görðum, við minnismerki, skilti og ýmsar byggingar. Á fjórða hundruð miðstöðvar þar sem fólk getur kælt sig hafa verið settar á laggirnar víða um borgina auk þess sem almenningssundlaugar eru opnar lengur. Hitastigið hefur einnig hækkað í Philadelphiu og Washington en hitabylgjan hefur færst frá Kaliforníu. Þar hefur hitinn lækkað en var mikill í rúman hálfan mánuð. Rafmang fór þar af fjölmörgum svæðum auk þess sem hundrað þrjátíu og sex dauðsföll í ríkinu er hægt að rekja beint til hitabylgjunnar. Áætlað er að hitinn í New York, Philadelphiu og Washington verði um þrjátíu og átta gráður næsta sólahring. Ofan á það er raki mikill. Ekki hefur verið jafn heitt í New York síðan í júlí 1999. Óttast er að fjölmargir, aðallega eldri borgarar og hjartveikir, liggi í valnum þegar hitinn lækkar á ný.
Erlent Fréttir Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira