Djasssveifla í miðbænum 3. ágúst 2006 13:28 Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir sem syngur á Q bar í kvöld við undirleik þeirra Björns Thoroddsens gítarleikara og Jóns Rafnssonar bassaleikara. Egill Ólafsson vermdi heita sætið á Q-bar síðastliðið fimmtudagskvöld við góðar undirtektir áheyrenda. Í kvöld verður ekkert gefið eftir og mun söngdívan Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir stíga þar á stokk fyrir djassþyrsta borgarbúa sem á hverju fimmtudagskvöldi geta notið lifandi tónlistar í miðbænum. „Heita sætið" á Q-bar hefur fest sig rækilega í sessi í hjörtum djassunnenda. Undanfarin fimmtudagskvöld hefur barinn verið þéttsetinn og stemningin hástemmd. Síðasta fimmtudag vermdi Egill Ólafsson „Heita sætið", söng þekkta slagara og skemmti gestum eins og honum einum er lagið. Söngkonan sem nú sest í sætið góða er enginn eftirbátur Egils. Það verður Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir sem syngur í kvöld við undirleik þeirra Björns Thoroddsens gítarleikara og Jóns Rafnssonar bassaleikara. Guðlaug er landanum velkunn fyrir djasssöng. Hún lauk mastersprófi í djasssöng frá Konunglega tónlistarháskólanum í Haag árið 2003 og eftir að hún flutti heim stofnaði hún kvintett Guðlaugar Ólafsdóttur sem haldið hefur fjöldann allan af tónleikum og flutt sígild djasslög í bland við þekkt dægurlög. Guðlaug hefur komið fram með ýmsum hljómsveitum, tekið þátt í söngleikum og sungið lag eftir Geirmund Valtýsson í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1993. Guðlaug starfar einnig sem söngkennari við djassdeild Tónlistarskóla FÍH. Tónlistarflutningurinn hefst klukkan 22 á Q-bar við Ingólfsstræti og er aðgangur ókeypis. Lífið Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá meira
Egill Ólafsson vermdi heita sætið á Q-bar síðastliðið fimmtudagskvöld við góðar undirtektir áheyrenda. Í kvöld verður ekkert gefið eftir og mun söngdívan Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir stíga þar á stokk fyrir djassþyrsta borgarbúa sem á hverju fimmtudagskvöldi geta notið lifandi tónlistar í miðbænum. „Heita sætið" á Q-bar hefur fest sig rækilega í sessi í hjörtum djassunnenda. Undanfarin fimmtudagskvöld hefur barinn verið þéttsetinn og stemningin hástemmd. Síðasta fimmtudag vermdi Egill Ólafsson „Heita sætið", söng þekkta slagara og skemmti gestum eins og honum einum er lagið. Söngkonan sem nú sest í sætið góða er enginn eftirbátur Egils. Það verður Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir sem syngur í kvöld við undirleik þeirra Björns Thoroddsens gítarleikara og Jóns Rafnssonar bassaleikara. Guðlaug er landanum velkunn fyrir djasssöng. Hún lauk mastersprófi í djasssöng frá Konunglega tónlistarháskólanum í Haag árið 2003 og eftir að hún flutti heim stofnaði hún kvintett Guðlaugar Ólafsdóttur sem haldið hefur fjöldann allan af tónleikum og flutt sígild djasslög í bland við þekkt dægurlög. Guðlaug hefur komið fram með ýmsum hljómsveitum, tekið þátt í söngleikum og sungið lag eftir Geirmund Valtýsson í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1993. Guðlaug starfar einnig sem söngkennari við djassdeild Tónlistarskóla FÍH. Tónlistarflutningurinn hefst klukkan 22 á Q-bar við Ingólfsstræti og er aðgangur ókeypis.
Lífið Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá meira