Tvöfalt fleiri á sjúkrahús á Akureyri en í fyrra 6. ágúst 2006 10:17 Mikill erill var á fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri í nótt en tvöfalt fleiri komu á bráðamóttöku miðað við sama dag í fyrra. Þá kom lögreglan upp um 27 fíkniefnamál í gær og í nótt. Annars staðar á landinu fór skemmtanahald vel fram. 26 manns komu á bráðamóttökuna í nótt og voru flestir þeirra komnir vegna áverka sem þeir hlutu í slagsmálum, eins og nefbrot, skurði á andliti og höfði og þess háttar. Einn skarst illa á hendi og einhverjir voru með skurði eftir glerbrot. Að sögn vakthafandi læknis á bráðamóttökunni man hann ekki aðra eins nótt en sömu nótt í fyrra komu um 13 manns á bráðamóttökuna sem þýðir að fjöldi þeirra sem leituðu á bráðamóttöku hefur tvöfaldast. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur enginn kæra verið lögð inn vegna líkamsárásar þessa nótt en einn maður varð fyrir líkamsárás á tjaldstæðinu við Þórsheimilið í gærmorgun og er hann talinn höfuðkúpubrotinnhins vegar tók hún 27 manns sem voru með fíkniefni á sér og ætluðu þrír þeirra það til dreifingar og sölu. Þá voru brotnar rúður í gistiheimili við Brekkugötu og í bifreið og dráttarvél við Glerártorg og annarri bifreið við Skarðshlíð. Eru þessir staðir í gönguleiðinni úr miðbænum að tjaldsvæðinu við Þórsheimilið. Í nótt var miðbærinn troðfullur af fólki og talsverð ölvun. Nokkuð var um pústra og ýfingar en en vel tókst að stilla til friðar. Í Vestmannaeyjum gekk nóttin vel fyrir sig og gistu aðeins tveir fangageymslur lögreglunnar. Leiðindaveður var í Eyjum, rigning og 15 metrar á sekúndu. Í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru nú um 10 þúsund manns, ýmist í Galtalæk, Fljótshlíð eða Múlakoti, Þar hefur allt gengið að óskum um helgina þrátt fyrir mannfjöldann, gestir hafa verið til fyrirmyndar og umferð um Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Mikill erill var á fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri í nótt en tvöfalt fleiri komu á bráðamóttöku miðað við sama dag í fyrra. Þá kom lögreglan upp um 27 fíkniefnamál í gær og í nótt. Annars staðar á landinu fór skemmtanahald vel fram. 26 manns komu á bráðamóttökuna í nótt og voru flestir þeirra komnir vegna áverka sem þeir hlutu í slagsmálum, eins og nefbrot, skurði á andliti og höfði og þess háttar. Einn skarst illa á hendi og einhverjir voru með skurði eftir glerbrot. Að sögn vakthafandi læknis á bráðamóttökunni man hann ekki aðra eins nótt en sömu nótt í fyrra komu um 13 manns á bráðamóttökuna sem þýðir að fjöldi þeirra sem leituðu á bráðamóttöku hefur tvöfaldast. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur enginn kæra verið lögð inn vegna líkamsárásar þessa nótt en einn maður varð fyrir líkamsárás á tjaldstæðinu við Þórsheimilið í gærmorgun og er hann talinn höfuðkúpubrotinnhins vegar tók hún 27 manns sem voru með fíkniefni á sér og ætluðu þrír þeirra það til dreifingar og sölu. Þá voru brotnar rúður í gistiheimili við Brekkugötu og í bifreið og dráttarvél við Glerártorg og annarri bifreið við Skarðshlíð. Eru þessir staðir í gönguleiðinni úr miðbænum að tjaldsvæðinu við Þórsheimilið. Í nótt var miðbærinn troðfullur af fólki og talsverð ölvun. Nokkuð var um pústra og ýfingar en en vel tókst að stilla til friðar. Í Vestmannaeyjum gekk nóttin vel fyrir sig og gistu aðeins tveir fangageymslur lögreglunnar. Leiðindaveður var í Eyjum, rigning og 15 metrar á sekúndu. Í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru nú um 10 þúsund manns, ýmist í Galtalæk, Fljótshlíð eða Múlakoti, Þar hefur allt gengið að óskum um helgina þrátt fyrir mannfjöldann, gestir hafa verið til fyrirmyndar og umferð um
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira