Íslenskur mótmælandi í stofufangelsi í Jerúsalem 9. ágúst 2006 12:15 Íslendingur af palestínskum ættum sat í stofufangelsi í Ísrael í fimm daga í síðustu viku. Hann tók þátt í mótmælum gegn stríðinu í Líbanon fyrir utan bandaríska sendiráðið í Jerúsalem og var þar beittur harðræði af lögreglu og síðan handtekinn. Mál hans kemur til frekari meðferðar og óvíst hvort honum leyfist að fara frá Ísrael. Qosai M A Odeh er fæddur í Palestínu en hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 1999 og er með íslenskan ríkisborgararétt. Hann hélt til Jerúsalem sunnudaginn 30. júlí til að heimsækja ættingja og vini. Með honum í för var frændi hans, Ingi Tamimi, sem er 17 ára. Honum var haldið í rúmar 13 klukkustundir við komuna til landsins og á þeim tíma fékk hann hvorki vott né þurrt og gættu öryggisverðir hans. Það var svo mánudaginn 31. júlí sem Qosai átti leið hjá bandaríska sendiráðinu í Jerúsalem. Þar fyrir utan hafi verið 30 til 40 manns að mótmæla stríðinu í Líbanon og hann ákveðið að taka þátt. Her og sérsveit lögreglu hafi komið á vettvang og fylgst með en síðan ráðist á mótmælendur. Sérsveitarmenn hafi ráðist á hann fyrst, sex eða sjö í einu, og barið og notað piparúða. Þeir hafi einnig lamið móður hans og aðra sem reyndu að stöðva lögreglu. Að lokum hafi Qosai og fimm aðrir verið handteknir. Færðir í fangelsi. Skipað að afklæaðs og leitað á þeim. Honum hafi svo verið haldið í fjórar klukkustundir án þess að fá vott eða þurrt. Hann hafi síðan verið settur í stofufangelsi í fimm dag. Qosai var síðan látinn laus á sunndaginn og þá bannað að koma nálægt sendiráði Bandaríkjanna í Jerúsalem í fimmtán daga. Eftir að Qosai var látinn laus gat hann fyrst haft samband við lögfræðing sem er að kanna framhald málsins fyrir hann. Honum hefur verið sagt að mál hans fari fyrir dóm og nánari upplýsingar berist síðar. Qosai segist ekki vita hvort honum sé bannað að fara frá Ísrael eins og stendur en telur það þó líklegt. Hann hafði ekki haft samband við íslenska utanríkisráðuneytið síðast þegar fréttastofa NFS ræddi við hann. Erlent Fréttir Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Íslendingur af palestínskum ættum sat í stofufangelsi í Ísrael í fimm daga í síðustu viku. Hann tók þátt í mótmælum gegn stríðinu í Líbanon fyrir utan bandaríska sendiráðið í Jerúsalem og var þar beittur harðræði af lögreglu og síðan handtekinn. Mál hans kemur til frekari meðferðar og óvíst hvort honum leyfist að fara frá Ísrael. Qosai M A Odeh er fæddur í Palestínu en hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 1999 og er með íslenskan ríkisborgararétt. Hann hélt til Jerúsalem sunnudaginn 30. júlí til að heimsækja ættingja og vini. Með honum í för var frændi hans, Ingi Tamimi, sem er 17 ára. Honum var haldið í rúmar 13 klukkustundir við komuna til landsins og á þeim tíma fékk hann hvorki vott né þurrt og gættu öryggisverðir hans. Það var svo mánudaginn 31. júlí sem Qosai átti leið hjá bandaríska sendiráðinu í Jerúsalem. Þar fyrir utan hafi verið 30 til 40 manns að mótmæla stríðinu í Líbanon og hann ákveðið að taka þátt. Her og sérsveit lögreglu hafi komið á vettvang og fylgst með en síðan ráðist á mótmælendur. Sérsveitarmenn hafi ráðist á hann fyrst, sex eða sjö í einu, og barið og notað piparúða. Þeir hafi einnig lamið móður hans og aðra sem reyndu að stöðva lögreglu. Að lokum hafi Qosai og fimm aðrir verið handteknir. Færðir í fangelsi. Skipað að afklæaðs og leitað á þeim. Honum hafi svo verið haldið í fjórar klukkustundir án þess að fá vott eða þurrt. Hann hafi síðan verið settur í stofufangelsi í fimm dag. Qosai var síðan látinn laus á sunndaginn og þá bannað að koma nálægt sendiráði Bandaríkjanna í Jerúsalem í fimmtán daga. Eftir að Qosai var látinn laus gat hann fyrst haft samband við lögfræðing sem er að kanna framhald málsins fyrir hann. Honum hefur verið sagt að mál hans fari fyrir dóm og nánari upplýsingar berist síðar. Qosai segist ekki vita hvort honum sé bannað að fara frá Ísrael eins og stendur en telur það þó líklegt. Hann hafði ekki haft samband við íslenska utanríkisráðuneytið síðast þegar fréttastofa NFS ræddi við hann.
Erlent Fréttir Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira