Ekki búist við að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna álykti fyrr en á morgun 9. ágúst 2006 19:05 Mynd/AP Þúsund Líbanar og hundrað Ísraelar hafa látið lífið í átökum undanfarinna vikna fyrir botni Miðjarðarhafs, flestir þeirra óbreyttir borgarar. Ekki er búist við að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna geti komið sér saman um ályktun til að binda endi á átökin fyrr en í fyrsta lagi á morgun. 29 daga hernaður Ísraela gegn skæruliðum Hizbollah hefur lítinn árangur borið. Að minnsta kosti finnst ísraelsku ríkisstjórninni tími til kominn að herða sóknina inn í Líbanon enn frekar. 30.000 manna landherlið fær það verkefni sækja langt norður í Líbanon og er búist við að hernaðurinn muni standa í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Það þýðir aðeins eitt, þjáningar óbreyttra borgara munu halda áfram. Yfir hundrað Ísraelar hafa látið lífið frá því átökin hófust en hinum megin landamæranna er mannfallið margfalt meira. Á meðan þessum hildarleik fer fram gengur öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hægt að koma sér saman um stefnu til að binda enda á þessi hörmulegu átök. Arabaríkin vilja að í ályktun ráðsins verði þess krafist að ísraelskar hersveitir haldi þegar til síns heima um leið og friði hafi verið komið á. Bandaríkjamenn og Frakkar óttast hins vegar að slíkt ákvæði komi í veg fyrir að ályktunin verði samþykkt. Ekki er búist við hún verði borin undir atkvæði fyrr en í fyrsta lagi á morgun. Nú rétt áðan flutti Hassan Nasrallah, leiðtogi Hizbollah, sjónvarpsávarp þar sem hann kvaðst styðja að líbanskt herlið tæki að sér öryggisgæslu í Suður-Líbanon. Hann lofaði þó áframhaldandi árásum og hvatti araba sérstaklega til að hafa sig frá ísraelsku borginni Haifa. Erlent Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Þúsund Líbanar og hundrað Ísraelar hafa látið lífið í átökum undanfarinna vikna fyrir botni Miðjarðarhafs, flestir þeirra óbreyttir borgarar. Ekki er búist við að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna geti komið sér saman um ályktun til að binda endi á átökin fyrr en í fyrsta lagi á morgun. 29 daga hernaður Ísraela gegn skæruliðum Hizbollah hefur lítinn árangur borið. Að minnsta kosti finnst ísraelsku ríkisstjórninni tími til kominn að herða sóknina inn í Líbanon enn frekar. 30.000 manna landherlið fær það verkefni sækja langt norður í Líbanon og er búist við að hernaðurinn muni standa í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Það þýðir aðeins eitt, þjáningar óbreyttra borgara munu halda áfram. Yfir hundrað Ísraelar hafa látið lífið frá því átökin hófust en hinum megin landamæranna er mannfallið margfalt meira. Á meðan þessum hildarleik fer fram gengur öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hægt að koma sér saman um stefnu til að binda enda á þessi hörmulegu átök. Arabaríkin vilja að í ályktun ráðsins verði þess krafist að ísraelskar hersveitir haldi þegar til síns heima um leið og friði hafi verið komið á. Bandaríkjamenn og Frakkar óttast hins vegar að slíkt ákvæði komi í veg fyrir að ályktunin verði samþykkt. Ekki er búist við hún verði borin undir atkvæði fyrr en í fyrsta lagi á morgun. Nú rétt áðan flutti Hassan Nasrallah, leiðtogi Hizbollah, sjónvarpsávarp þar sem hann kvaðst styðja að líbanskt herlið tæki að sér öryggisgæslu í Suður-Líbanon. Hann lofaði þó áframhaldandi árásum og hvatti araba sérstaklega til að hafa sig frá ísraelsku borginni Haifa.
Erlent Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira