Ísraelar yfirgefa hluta Suður-Líbanons 17. ágúst 2006 09:00 MYND/AP Ísraelskt herlið er nú að yfirgefa hluta af Suður-Líbanon og eftirlætur líbönsku herliði og alþjóðlegum friðargæsluliðum að gæta vopnahlés milli Hisbollah og Ísraelshers. Líbanskir hermenn eru nú komnir suður fyrir Litani-ána margumtöluðu sem markar hernaðarlega mikilvæg mæri þess svæðis sem Ísraelar vilja hafa sem öryggissvæði fyrir norðan landamæri sín. Utanríkisráðherra Ísraels tilkynnti í morgun að ísraelsher myndi draga sig til baka af helmingi þess svæðisins eftir því sem líbanski herinn nær þangað. Ísraelsmenn hafa þegar vikið fyrir friðargæsluliðum sem fyrir voru í Líbanon í svonefndum UNIFIL-sveitum á nokkrum stöðum og látið þeim eftir að tryggja frið, meðal annars í bænum Marjayoun, þar sem átök voru hörð. Frakkar hafa samþykkt að leiða 15 þúsund manna friðargæslulið til viðbótar sem ætlunin er að senda til Líbanons á næstu dögum og vikum. Þeir munu einnig leggja til vænan hluta þess liðs en enn er ekki fullvíst hvaða lönd önnur muni leggja til mannskap til friðargæsluliðanna. Þeir eru þó varkárir og vilja vera í sátt við alla aðila, ríkisstjórnirnar í Líbanon og Ísrael, sem og skæruliðasamtökin Hisbollah. Umfram allt vilja þeir forðast að dragast inn í blóðug átök sem gætu blossað upp ef þeir reyna að afvopna Hisbollah með valdi en að sama skapi má friðargæsluliðið ekki verða máttlausir áhorfendur ef það hefur ekki heimild til beitingar vopna ef með þarf. Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Ísraelskt herlið er nú að yfirgefa hluta af Suður-Líbanon og eftirlætur líbönsku herliði og alþjóðlegum friðargæsluliðum að gæta vopnahlés milli Hisbollah og Ísraelshers. Líbanskir hermenn eru nú komnir suður fyrir Litani-ána margumtöluðu sem markar hernaðarlega mikilvæg mæri þess svæðis sem Ísraelar vilja hafa sem öryggissvæði fyrir norðan landamæri sín. Utanríkisráðherra Ísraels tilkynnti í morgun að ísraelsher myndi draga sig til baka af helmingi þess svæðisins eftir því sem líbanski herinn nær þangað. Ísraelsmenn hafa þegar vikið fyrir friðargæsluliðum sem fyrir voru í Líbanon í svonefndum UNIFIL-sveitum á nokkrum stöðum og látið þeim eftir að tryggja frið, meðal annars í bænum Marjayoun, þar sem átök voru hörð. Frakkar hafa samþykkt að leiða 15 þúsund manna friðargæslulið til viðbótar sem ætlunin er að senda til Líbanons á næstu dögum og vikum. Þeir munu einnig leggja til vænan hluta þess liðs en enn er ekki fullvíst hvaða lönd önnur muni leggja til mannskap til friðargæsluliðanna. Þeir eru þó varkárir og vilja vera í sátt við alla aðila, ríkisstjórnirnar í Líbanon og Ísrael, sem og skæruliðasamtökin Hisbollah. Umfram allt vilja þeir forðast að dragast inn í blóðug átök sem gætu blossað upp ef þeir reyna að afvopna Hisbollah með valdi en að sama skapi má friðargæsluliðið ekki verða máttlausir áhorfendur ef það hefur ekki heimild til beitingar vopna ef með þarf.
Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira