Börðust í návígi í Bekaa-dal 19. ágúst 2006 10:49 Franskir hermenn komu til Naqoura í Líbanon í morgun. MYND/AP Skæruliðar Hizbollah börðust í návígi við sérsveitarmenn Ísraelshers í Bekaa-dal í Austur-Líbanon snemma í morgun. Að minnsta kosti einn hermaður féll. Herliðið var sent þangað til að koma í veg fyrir flutning vopna til skæruliðanna. Til átaka hefur komið í Líbanon síða vopnahlé tók gildi á mánudaginn. Átökin í morgun eru þó þau mestu síðan þá. Að minnsta kosti einn hermaður féll og tveir særðust. Ísraelsher segist hafa sent sérsveitarmenn sína á svæðið til að koma í veg fyrir að vopnasending bærist til skæruliða Hizbollah frá Íran og Sýrlandi. Sjónvarpsstöð á vegum Hizbollah greindi frá því að flogið hefði vereið með sérsveitarmennina á svæðið sem er um hundrað kílómetra norður af landamærunum að Ísrael. Hizbollah-skæruliðar hafi hins vegar hrundið sókn þeirra. Fréttir hafa borist af því að Ísraelar hafi skotið flaugskeytum á svæðið. Sagt er að sérsveitarmenn hafi beint athygli sinni að bænum Bodai vestur af Baalbek. Nokkrum klukkustundum áður en til átakanna kom varaði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, við því að ástandið á jörðu niðri í Líbanon væri viðkvæmt. Fimmtíu franskir hermenn eru nú komnir til hafnarborgarinnar Naqoura í Líbanon. Þeir eru fyrstu hermennirnir sem koma til landsins og verða hluti af alþjóðlegu gæsluliði á vegum Sameinuðu þjóðanna. Frakkar hafa lofað tvö hundruð hermönnum í lið sem á að telja fimmtán þúsund menn. Það virðist því ætla að reynast Sameinuðu þjóðunum erfitt að koma saman liði en búist var við töluvert fleiri hermönnum frá Frökkum. Aðrar Evrópuþjóðir hafa verið hvattar til að senda herlið en áætlað var að hægt yrði að senda þrjú þúsund og fimm hundruð hermenn til landsins hið fyrsta. Erlent Fréttir Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Skæruliðar Hizbollah börðust í návígi við sérsveitarmenn Ísraelshers í Bekaa-dal í Austur-Líbanon snemma í morgun. Að minnsta kosti einn hermaður féll. Herliðið var sent þangað til að koma í veg fyrir flutning vopna til skæruliðanna. Til átaka hefur komið í Líbanon síða vopnahlé tók gildi á mánudaginn. Átökin í morgun eru þó þau mestu síðan þá. Að minnsta kosti einn hermaður féll og tveir særðust. Ísraelsher segist hafa sent sérsveitarmenn sína á svæðið til að koma í veg fyrir að vopnasending bærist til skæruliða Hizbollah frá Íran og Sýrlandi. Sjónvarpsstöð á vegum Hizbollah greindi frá því að flogið hefði vereið með sérsveitarmennina á svæðið sem er um hundrað kílómetra norður af landamærunum að Ísrael. Hizbollah-skæruliðar hafi hins vegar hrundið sókn þeirra. Fréttir hafa borist af því að Ísraelar hafi skotið flaugskeytum á svæðið. Sagt er að sérsveitarmenn hafi beint athygli sinni að bænum Bodai vestur af Baalbek. Nokkrum klukkustundum áður en til átakanna kom varaði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, við því að ástandið á jörðu niðri í Líbanon væri viðkvæmt. Fimmtíu franskir hermenn eru nú komnir til hafnarborgarinnar Naqoura í Líbanon. Þeir eru fyrstu hermennirnir sem koma til landsins og verða hluti af alþjóðlegu gæsluliði á vegum Sameinuðu þjóðanna. Frakkar hafa lofað tvö hundruð hermönnum í lið sem á að telja fimmtán þúsund menn. Það virðist því ætla að reynast Sameinuðu þjóðunum erfitt að koma saman liði en búist var við töluvert fleiri hermönnum frá Frökkum. Aðrar Evrópuþjóðir hafa verið hvattar til að senda herlið en áætlað var að hægt yrði að senda þrjú þúsund og fimm hundruð hermenn til landsins hið fyrsta.
Erlent Fréttir Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira