Sýrlendingar hóta að loka landamærum 24. ágúst 2006 12:45 Svo gæti farið að Sýrlendingar loki landamærum að Líbanon ef friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna verði komið fyrir í Líbanon, nálægt landamærum Sýrlands. Sýrlandsforseti segir fjölgun í friðargæsluliði þar fjandsamlega Sýrlendingum og brjóta gegn fullveldi Líbanons. Það var utanríkisráðherra Finnlands, Erkki Tuomioja, sem bar fréttamönnum skilaboð um hugsanlega lokun landamæranna eftir fund sinn með sýrlenskum starfsbróður sínum. Finnar eru nú í forsvari fyrir Evrópusambandið. Assad Sýrlandsforseti, sagði í gær að hann myndi líta á það sem fjandsamlega aðgerð ef friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna yrði stillt upp í Líbanon við landamærin að Sýrlandi. Í viðtali við sjónvarpsstöð í Dubai sagði hann það valda stirðum samskiptum milli landanna. Assad fór þó ekki nánar út í hvað stæði að baki orða sinna. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segir Ísraela ekki hafa uppi áform um að aflétta að fullu hafn- og flugbanni á Líbanon þar til alþjóðlegt friðargæslulið verði komið að landamærunum að Sýrlandi og á flugvöllinn í Beirút. Tuomioja sagði í morgun að hann vonaðist til þess að hægt yrði að senda fleiri friðargæsluliða til Líbanons innan viku. Hann er á ferð um Frakkland og Þýskaland til að ræða við ráðamenn þar um hve margir friðargæsluliðar komið þaðan. Frakkar ætla að gefa upp síðar í dag hvort þeir fjöldi í tvö hundruð manna liði sínu sem þegar er komið til Líbanons. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna koma til fundar með Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í Brussel í Belgíu á morgun. Þá mun Annan leggja áherslu á hve miklu skipti að koma gæsluliði til Líbanon hið fyrsta. Einnig mun hann koma því til skila að það sé ekki ætlunin að láta gæslulið afvopna Hizbollah-skæruliða eitt og sér eða gegn vilja Líbana. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Svo gæti farið að Sýrlendingar loki landamærum að Líbanon ef friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna verði komið fyrir í Líbanon, nálægt landamærum Sýrlands. Sýrlandsforseti segir fjölgun í friðargæsluliði þar fjandsamlega Sýrlendingum og brjóta gegn fullveldi Líbanons. Það var utanríkisráðherra Finnlands, Erkki Tuomioja, sem bar fréttamönnum skilaboð um hugsanlega lokun landamæranna eftir fund sinn með sýrlenskum starfsbróður sínum. Finnar eru nú í forsvari fyrir Evrópusambandið. Assad Sýrlandsforseti, sagði í gær að hann myndi líta á það sem fjandsamlega aðgerð ef friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna yrði stillt upp í Líbanon við landamærin að Sýrlandi. Í viðtali við sjónvarpsstöð í Dubai sagði hann það valda stirðum samskiptum milli landanna. Assad fór þó ekki nánar út í hvað stæði að baki orða sinna. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segir Ísraela ekki hafa uppi áform um að aflétta að fullu hafn- og flugbanni á Líbanon þar til alþjóðlegt friðargæslulið verði komið að landamærunum að Sýrlandi og á flugvöllinn í Beirút. Tuomioja sagði í morgun að hann vonaðist til þess að hægt yrði að senda fleiri friðargæsluliða til Líbanons innan viku. Hann er á ferð um Frakkland og Þýskaland til að ræða við ráðamenn þar um hve margir friðargæsluliðar komið þaðan. Frakkar ætla að gefa upp síðar í dag hvort þeir fjöldi í tvö hundruð manna liði sínu sem þegar er komið til Líbanons. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna koma til fundar með Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í Brussel í Belgíu á morgun. Þá mun Annan leggja áherslu á hve miklu skipti að koma gæsluliði til Líbanon hið fyrsta. Einnig mun hann koma því til skila að það sé ekki ætlunin að láta gæslulið afvopna Hizbollah-skæruliða eitt og sér eða gegn vilja Líbana.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira