Tap Tæknivals minnkar 31. ágúst 2006 15:16 Tæknival tapaði 27 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tíma fyrir ári tapaði félagið rétt rúmri 41 milljón króna. Tapið skýrist að miklu leyti vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar Íslands segir að rekstrartekjur félagsins hafi numið 488 milljónum króna á tímabilinu en rekstrargjöld án afskrifta 460 milljónum króna. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBIDTA) var 28,5 milljónir króna en afskriftir námu 5,1 milljón króna. Hrein fjármagnsgjöld Tæknivals námu um 57 milljónum króna, sem að miklu leyti er vegna gengisþróunar. Fram kemur að eigið fé Tæknivals hafi verið neikvætt um 107 milljónir króna í lok júní og voru heildarskuldir félagsins 620 milljónir króna í lok tímabilsins. Þar af eru langtímaskuldir félagsins 363 milljónir króna en þær voru áður 352 milljónir króna. Þá lækka skammtímaskuldir úr 342 milljónum króna í 257 milljónir króna á árinu. Veltufjármunir félagsins í árslok námu 205 milljónum króna en voru 295 milljónir króna í upphafi árs. Þá segir að verðmæti viðskiptavildar er færð 0 kr. í reikningum félagsins en endurspeglar ekki þau verðmæti sem felst í viðskiptavild félagsins að mati stjórnar Tæknivals hf. Í byrjun mars á þessu ári keypti Eignarhaldsfélagið Byr ehf. allt hlutafé í félaginu. Í kjölfarið seldi félagið rekstur verslunarsviðs Tæknivals í Skeifunni 17 og tóku nýir eigendur við rekstri þess hluta. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Morgunverðarfundur um gæðakerfi Kynningar Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Tæknival tapaði 27 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tíma fyrir ári tapaði félagið rétt rúmri 41 milljón króna. Tapið skýrist að miklu leyti vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar Íslands segir að rekstrartekjur félagsins hafi numið 488 milljónum króna á tímabilinu en rekstrargjöld án afskrifta 460 milljónum króna. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBIDTA) var 28,5 milljónir króna en afskriftir námu 5,1 milljón króna. Hrein fjármagnsgjöld Tæknivals námu um 57 milljónum króna, sem að miklu leyti er vegna gengisþróunar. Fram kemur að eigið fé Tæknivals hafi verið neikvætt um 107 milljónir króna í lok júní og voru heildarskuldir félagsins 620 milljónir króna í lok tímabilsins. Þar af eru langtímaskuldir félagsins 363 milljónir króna en þær voru áður 352 milljónir króna. Þá lækka skammtímaskuldir úr 342 milljónum króna í 257 milljónir króna á árinu. Veltufjármunir félagsins í árslok námu 205 milljónum króna en voru 295 milljónir króna í upphafi árs. Þá segir að verðmæti viðskiptavildar er færð 0 kr. í reikningum félagsins en endurspeglar ekki þau verðmæti sem felst í viðskiptavild félagsins að mati stjórnar Tæknivals hf. Í byrjun mars á þessu ári keypti Eignarhaldsfélagið Byr ehf. allt hlutafé í félaginu. Í kjölfarið seldi félagið rekstur verslunarsviðs Tæknivals í Skeifunni 17 og tóku nýir eigendur við rekstri þess hluta.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Morgunverðarfundur um gæðakerfi Kynningar Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira