Síðustu þyrluvakt varnarliðslins lauk í morgun 15. september 2006 16:30 Þyrlusveit Tf-Líf við æfingar. Mynd/Vilhelm Síðustu vakt björgunarþyrlna Varnarliðsins á Miðnesheiði lauk í morgun. Þar með eru aðeins tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar til taks ef á þarf að halda. Tilkynnt var um lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði fyrir hálfu ári síðan. Fimm björgunarþyrlur varnarliðsins voru staðsettar þar en nú hafa aðstæður breyst vegna brottflutnings Varnarliðsins frá Keflavíkuflugvelli. Nú eru einungis tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunar, Tf-Líf og TF Sif, til bjargar mannslífum við erfiðar aðstæður á sjó og landi. Ásgrímur L. Ásgrímsson, staðgengill framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, segir að báðar þyrlunar séu í góðu ástandi og tilbúnar til notkunar þegar á þarf að halda. Landhelgisgæslan vinnur nú að þjálfun mannskaps fyrir nýjar þyrlur sem leigðar verða frá Noregi. Þyrlurnar verða leigðar til haustsins 2008 með möguleika á framlengingu leigusamningsins. Verið er að breyta þyrlunum og laga að íslenskum aðstæðum en þær eru sömu gerðar og þyrlurnar tvær sem fyrir eru hjá Landhelgisgæslunni. Ásgrímur segir að verið sé að þjálfa þyrluflugmenn, flugvirkja og stýrimenn sem munu starfa sem sigmenn. Mannskapurinn hefur verið við þjálfun síðan í sumar og munu því verða tilbúnir í slaginn þegar nýjar þyrlur bætast í þyrluflota Landhelgisgæslunnar um næstu mánaðarmót. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Síðustu vakt björgunarþyrlna Varnarliðsins á Miðnesheiði lauk í morgun. Þar með eru aðeins tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar til taks ef á þarf að halda. Tilkynnt var um lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði fyrir hálfu ári síðan. Fimm björgunarþyrlur varnarliðsins voru staðsettar þar en nú hafa aðstæður breyst vegna brottflutnings Varnarliðsins frá Keflavíkuflugvelli. Nú eru einungis tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunar, Tf-Líf og TF Sif, til bjargar mannslífum við erfiðar aðstæður á sjó og landi. Ásgrímur L. Ásgrímsson, staðgengill framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, segir að báðar þyrlunar séu í góðu ástandi og tilbúnar til notkunar þegar á þarf að halda. Landhelgisgæslan vinnur nú að þjálfun mannskaps fyrir nýjar þyrlur sem leigðar verða frá Noregi. Þyrlurnar verða leigðar til haustsins 2008 með möguleika á framlengingu leigusamningsins. Verið er að breyta þyrlunum og laga að íslenskum aðstæðum en þær eru sömu gerðar og þyrlurnar tvær sem fyrir eru hjá Landhelgisgæslunni. Ásgrímur segir að verið sé að þjálfa þyrluflugmenn, flugvirkja og stýrimenn sem munu starfa sem sigmenn. Mannskapurinn hefur verið við þjálfun síðan í sumar og munu því verða tilbúnir í slaginn þegar nýjar þyrlur bætast í þyrluflota Landhelgisgæslunnar um næstu mánaðarmót.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira