Sjónvarp og gögn flutt um raflagnir 18. september 2006 11:00 Síminn hefur um nokkurt skeið prófað sig áfram með gagnaflutning um raflagnir innan heimilanna, svokölluð heimatengi. Hver kannast ekki við óþægindin sem hljótast af því að hafa mikið af snúrum um allt? Nú er komin á markað lausn á vegum Símans sem leysir hið eilífa snúruvandamál heimilanna. Hefðbundnar aðferðir með símalínu og ljósleiðara eru notaðar til þess að koma gögnum inn á heimilin en raflögnin er síðan notuð til að dreifa sjónvarpi og gögnum innan íbúðanna. Talsverð fyrirhöfn er að koma fyrir nýjum tölvulögnum innan íbúðar. Í sumum tilvikum getur það verið æði erfitt og tímafrekt að bora ný göt í gegnum veggi. Þráðlaus dreifing innanhúss hefur sínar takmarkanir þar sem veggir draga úr dreifingunni og flutningshraðinn fellur hratt með aukinni vegalengd frá beini. Gagnaflutningslínur taka við meiri umferð inn á heimilin og fyrir utan Netið er verið að flytja sjónvarp og síma um línurnar. Aðstæður innan heimila með tilliti til dreifingar eru því stöðugt að breytast. Gagnaflutningur um raflögnina breytir þessu og kemur í staðinn fyrir tölvulagnir á milli herbergja. Í grunninn vinna tækin innan þessarar tækni í pörum. Til dæmis væri annað tækið í parinu staðsett við þann leiðstjóra sem tengdist ADSL línu en hitt tækið í parinu staðsett þar sem tölvan eða sjónvarpið væri. Tæknin hentar því hvort sem er til að tengja sjónvarp um ADSL eða til að koma tölvutengingum í hvert herbergi. Breytingar, viðbætur og tilfærsla á búnaði eru engin fyrirhöfn. Tækin eru einfaldlega sett í samband við næsta rafmagnstengil. Því er hægt að nettengja tveggja eða þriggja hæða íbúð og bílskúr á örskömmum tíma. Tæknin er í mikilli þróun og næsta kynslóð gæti hentað til að dreifa innanhúss mörgum sjónvarpsrásum eða háskerpusjónvarpi. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Síminn hefur um nokkurt skeið prófað sig áfram með gagnaflutning um raflagnir innan heimilanna, svokölluð heimatengi. Hver kannast ekki við óþægindin sem hljótast af því að hafa mikið af snúrum um allt? Nú er komin á markað lausn á vegum Símans sem leysir hið eilífa snúruvandamál heimilanna. Hefðbundnar aðferðir með símalínu og ljósleiðara eru notaðar til þess að koma gögnum inn á heimilin en raflögnin er síðan notuð til að dreifa sjónvarpi og gögnum innan íbúðanna. Talsverð fyrirhöfn er að koma fyrir nýjum tölvulögnum innan íbúðar. Í sumum tilvikum getur það verið æði erfitt og tímafrekt að bora ný göt í gegnum veggi. Þráðlaus dreifing innanhúss hefur sínar takmarkanir þar sem veggir draga úr dreifingunni og flutningshraðinn fellur hratt með aukinni vegalengd frá beini. Gagnaflutningslínur taka við meiri umferð inn á heimilin og fyrir utan Netið er verið að flytja sjónvarp og síma um línurnar. Aðstæður innan heimila með tilliti til dreifingar eru því stöðugt að breytast. Gagnaflutningur um raflögnina breytir þessu og kemur í staðinn fyrir tölvulagnir á milli herbergja. Í grunninn vinna tækin innan þessarar tækni í pörum. Til dæmis væri annað tækið í parinu staðsett við þann leiðstjóra sem tengdist ADSL línu en hitt tækið í parinu staðsett þar sem tölvan eða sjónvarpið væri. Tæknin hentar því hvort sem er til að tengja sjónvarp um ADSL eða til að koma tölvutengingum í hvert herbergi. Breytingar, viðbætur og tilfærsla á búnaði eru engin fyrirhöfn. Tækin eru einfaldlega sett í samband við næsta rafmagnstengil. Því er hægt að nettengja tveggja eða þriggja hæða íbúð og bílskúr á örskömmum tíma. Tæknin er í mikilli þróun og næsta kynslóð gæti hentað til að dreifa innanhúss mörgum sjónvarpsrásum eða háskerpusjónvarpi.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira