Sjónvarp og gögn flutt um raflagnir 18. september 2006 11:00 Síminn hefur um nokkurt skeið prófað sig áfram með gagnaflutning um raflagnir innan heimilanna, svokölluð heimatengi. Hver kannast ekki við óþægindin sem hljótast af því að hafa mikið af snúrum um allt? Nú er komin á markað lausn á vegum Símans sem leysir hið eilífa snúruvandamál heimilanna. Hefðbundnar aðferðir með símalínu og ljósleiðara eru notaðar til þess að koma gögnum inn á heimilin en raflögnin er síðan notuð til að dreifa sjónvarpi og gögnum innan íbúðanna. Talsverð fyrirhöfn er að koma fyrir nýjum tölvulögnum innan íbúðar. Í sumum tilvikum getur það verið æði erfitt og tímafrekt að bora ný göt í gegnum veggi. Þráðlaus dreifing innanhúss hefur sínar takmarkanir þar sem veggir draga úr dreifingunni og flutningshraðinn fellur hratt með aukinni vegalengd frá beini. Gagnaflutningslínur taka við meiri umferð inn á heimilin og fyrir utan Netið er verið að flytja sjónvarp og síma um línurnar. Aðstæður innan heimila með tilliti til dreifingar eru því stöðugt að breytast. Gagnaflutningur um raflögnina breytir þessu og kemur í staðinn fyrir tölvulagnir á milli herbergja. Í grunninn vinna tækin innan þessarar tækni í pörum. Til dæmis væri annað tækið í parinu staðsett við þann leiðstjóra sem tengdist ADSL línu en hitt tækið í parinu staðsett þar sem tölvan eða sjónvarpið væri. Tæknin hentar því hvort sem er til að tengja sjónvarp um ADSL eða til að koma tölvutengingum í hvert herbergi. Breytingar, viðbætur og tilfærsla á búnaði eru engin fyrirhöfn. Tækin eru einfaldlega sett í samband við næsta rafmagnstengil. Því er hægt að nettengja tveggja eða þriggja hæða íbúð og bílskúr á örskömmum tíma. Tæknin er í mikilli þróun og næsta kynslóð gæti hentað til að dreifa innanhúss mörgum sjónvarpsrásum eða háskerpusjónvarpi. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Síminn hefur um nokkurt skeið prófað sig áfram með gagnaflutning um raflagnir innan heimilanna, svokölluð heimatengi. Hver kannast ekki við óþægindin sem hljótast af því að hafa mikið af snúrum um allt? Nú er komin á markað lausn á vegum Símans sem leysir hið eilífa snúruvandamál heimilanna. Hefðbundnar aðferðir með símalínu og ljósleiðara eru notaðar til þess að koma gögnum inn á heimilin en raflögnin er síðan notuð til að dreifa sjónvarpi og gögnum innan íbúðanna. Talsverð fyrirhöfn er að koma fyrir nýjum tölvulögnum innan íbúðar. Í sumum tilvikum getur það verið æði erfitt og tímafrekt að bora ný göt í gegnum veggi. Þráðlaus dreifing innanhúss hefur sínar takmarkanir þar sem veggir draga úr dreifingunni og flutningshraðinn fellur hratt með aukinni vegalengd frá beini. Gagnaflutningslínur taka við meiri umferð inn á heimilin og fyrir utan Netið er verið að flytja sjónvarp og síma um línurnar. Aðstæður innan heimila með tilliti til dreifingar eru því stöðugt að breytast. Gagnaflutningur um raflögnina breytir þessu og kemur í staðinn fyrir tölvulagnir á milli herbergja. Í grunninn vinna tækin innan þessarar tækni í pörum. Til dæmis væri annað tækið í parinu staðsett við þann leiðstjóra sem tengdist ADSL línu en hitt tækið í parinu staðsett þar sem tölvan eða sjónvarpið væri. Tæknin hentar því hvort sem er til að tengja sjónvarp um ADSL eða til að koma tölvutengingum í hvert herbergi. Breytingar, viðbætur og tilfærsla á búnaði eru engin fyrirhöfn. Tækin eru einfaldlega sett í samband við næsta rafmagnstengil. Því er hægt að nettengja tveggja eða þriggja hæða íbúð og bílskúr á örskömmum tíma. Tæknin er í mikilli þróun og næsta kynslóð gæti hentað til að dreifa innanhúss mörgum sjónvarpsrásum eða háskerpusjónvarpi.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent