Ábyrgðin hjá fjármálaráðuneytinu 20. september 2006 12:45 „Fjármálaráðuneytið verður að hysja upp um sig buxurnar," segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Hún segir sjúkraliða á Landspítalanum-háskólasjúkrahúsi vera langþreytta á álagi og manneklu á sjúkrahúsinu. Sjúkraliðafélag Íslands krefst þess að kjör sjúkraliða á Landspítalanum- háskólasjúkrahúsi verði bætt til samræmis við kjör annarra sjúkraliða í heilbrigðis- og félagsgeiranum. Í ályktun sem trúnaðarmenn félagsins sendu frá sér í gær er þess jafnframt krafist að gengið verði frá nýjum stofnanasamning við sjúkraliða þegar í stað. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir mannekluna vera mikla á Landspítlanum og það komi fram í auknu álagi á starfsfólkinu. Hún nefnir dæmi um deild með 11 stöðugildi en þar séu ekki nema 4 stöðugildi mönnuð. Hún segir að rót vandans sé einkum þá að misræmi sé í kjarasamningurm sjúkraliðanna. Nýútskrifaðir sjúkraliðar séu til að mynda að fá menntun sína metna til jafns við menntun félagsliða. Þeir finni sér því frekar starf innan félagsþjónustunnar enda á betri launum þar. Kristín leggur þó skýrar áherslur á að ekki sé við stjórn Landspítalans að sakast þar sem ábygðin sé fyrst og fremst hjá fjármálaráðuneytinu að leiðrétta muninn í kjarasamningunum. Um 500 sjúkraliðar vinna á Landspítalanum. Kristín segir að nú þegar hafi fólk hætt vegna stöðunnar og fólk sé orðið langeygt eftir varnanlegri lausn. Sjúkraliðarnir geta lítið gert annað en að bíða úrlausnar í málum sínum, þeir geta ekki farið í verkfall en tíminn mun leiða í ljós hvort einhverjir velji þann kostinn að segja starfi sínu lausu. Fréttir Innlent Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
„Fjármálaráðuneytið verður að hysja upp um sig buxurnar," segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Hún segir sjúkraliða á Landspítalanum-háskólasjúkrahúsi vera langþreytta á álagi og manneklu á sjúkrahúsinu. Sjúkraliðafélag Íslands krefst þess að kjör sjúkraliða á Landspítalanum- háskólasjúkrahúsi verði bætt til samræmis við kjör annarra sjúkraliða í heilbrigðis- og félagsgeiranum. Í ályktun sem trúnaðarmenn félagsins sendu frá sér í gær er þess jafnframt krafist að gengið verði frá nýjum stofnanasamning við sjúkraliða þegar í stað. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir mannekluna vera mikla á Landspítlanum og það komi fram í auknu álagi á starfsfólkinu. Hún nefnir dæmi um deild með 11 stöðugildi en þar séu ekki nema 4 stöðugildi mönnuð. Hún segir að rót vandans sé einkum þá að misræmi sé í kjarasamningurm sjúkraliðanna. Nýútskrifaðir sjúkraliðar séu til að mynda að fá menntun sína metna til jafns við menntun félagsliða. Þeir finni sér því frekar starf innan félagsþjónustunnar enda á betri launum þar. Kristín leggur þó skýrar áherslur á að ekki sé við stjórn Landspítalans að sakast þar sem ábygðin sé fyrst og fremst hjá fjármálaráðuneytinu að leiðrétta muninn í kjarasamningunum. Um 500 sjúkraliðar vinna á Landspítalanum. Kristín segir að nú þegar hafi fólk hætt vegna stöðunnar og fólk sé orðið langeygt eftir varnanlegri lausn. Sjúkraliðarnir geta lítið gert annað en að bíða úrlausnar í málum sínum, þeir geta ekki farið í verkfall en tíminn mun leiða í ljós hvort einhverjir velji þann kostinn að segja starfi sínu lausu.
Fréttir Innlent Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira