Íslensk lögregla búi við þrengri skorður en starfsbræður annars staðar 21. september 2006 13:15 MYND/Stefán Embætti Ríkislögreglustjóra ætlar ekki að tjá sig um fréttaflutning af því að lögregluyfirvöld rannsaki nú mál manns sem sagður er ógn við þjóðaröryggi. Dómsmálaráðherra segir lögreglu hér á landi búa við þrengri skorður til að rannsaka mál sem þessi. Fréttablaðið greinir frá því í dag að Ríkislögreglustjóri rannsaki nú mál manns af erlendum uppruna, sem lagt hafi sig fram um það á Netinu að kynna sér meðferð sprengiefna og hvernig búa megi til sprengjur. Er málið sagt flokkast undir þjóðaröryggismál. Fréttastofa hafði samband við embætti ríkislögreglustjóra í morgun en þar var fyrir svörum Jón H.B. Snorrason þar sem bæði Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Þórir Oddsson vararíkislögreglustjóri eru fjarverandi. Jón sagði embættið ekkert vilja tjá sig um fréttaflutninginn. Í matsskýrslu um hryðjuverkarannsóknir á Íslandi, sem sérfræðingar á vegum Evrópusambandsins unnu fyrr á árinu, er bent á takmarkaðar heimildir lögregluyfirvalda hér á landi til að rannsaka mál. Er þar um að ræða svokallaðar forvirkar rannsóknarheimildir, þ.e. heimildir til að rannsaka mál ef ekki er rökstuddur grunur um refsivert athæfi. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur í fjölmiðlum kallað eftir umræðum um slíkar heimildir og hann segir íslenska lögreglu búa við þrengri skorður en nágrannaþjóðirnar. Hann hafi viljað byrgja brunninn áður en barnið detti ofan í hann en fjölmiðlar viljað gera það eftir á. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Embætti Ríkislögreglustjóra ætlar ekki að tjá sig um fréttaflutning af því að lögregluyfirvöld rannsaki nú mál manns sem sagður er ógn við þjóðaröryggi. Dómsmálaráðherra segir lögreglu hér á landi búa við þrengri skorður til að rannsaka mál sem þessi. Fréttablaðið greinir frá því í dag að Ríkislögreglustjóri rannsaki nú mál manns af erlendum uppruna, sem lagt hafi sig fram um það á Netinu að kynna sér meðferð sprengiefna og hvernig búa megi til sprengjur. Er málið sagt flokkast undir þjóðaröryggismál. Fréttastofa hafði samband við embætti ríkislögreglustjóra í morgun en þar var fyrir svörum Jón H.B. Snorrason þar sem bæði Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Þórir Oddsson vararíkislögreglustjóri eru fjarverandi. Jón sagði embættið ekkert vilja tjá sig um fréttaflutninginn. Í matsskýrslu um hryðjuverkarannsóknir á Íslandi, sem sérfræðingar á vegum Evrópusambandsins unnu fyrr á árinu, er bent á takmarkaðar heimildir lögregluyfirvalda hér á landi til að rannsaka mál. Er þar um að ræða svokallaðar forvirkar rannsóknarheimildir, þ.e. heimildir til að rannsaka mál ef ekki er rökstuddur grunur um refsivert athæfi. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur í fjölmiðlum kallað eftir umræðum um slíkar heimildir og hann segir íslenska lögreglu búa við þrengri skorður en nágrannaþjóðirnar. Hann hafi viljað byrgja brunninn áður en barnið detti ofan í hann en fjölmiðlar viljað gera það eftir á.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira