Herinn er farinn 30. september 2006 18:29 Bandaríski herinn er farinn eftir fimmtíu og fimm ára veru í landinu. Síðustu hermennirnir drógu niður bandaríska fánann í dag. Þeir halda af landi brott í kvöld. Íslenski fáninn blaktir nú við hún í herstöðinni í Keflavík. Bandaríski og íslenski fáninn voru dregnir niður síðdegis við látlausa athöfn á herstöðinni við Keflavík og sá íslenski síðan dreginn einn að húni. Bandaríkjamenn hafa því formlega afhent íslenskum yfirvöldum svæðið sem verður þó áfram lokað fyrir almenningi.Valþór Söring Jónsson vann í 32 ár hjá bandaríska hernum og segir tilfinningar sínar blendnar á þessum tímamótum þegar hann er að kveðja sinn vinnuveitanda og þá menningu sem hann ólst upp við. Hann segir þó enga ástæðu til að hengja haus og hefur nú stofnað rafverktakafyrirtæki ásamt bróður sínum. Hann sé staðinn upp úr framkvæmdastjórastólnum og kominn í harkið. Hann segir marga vinnufélaga sínu þegar komna með starf - síst þó þeir eldri.Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, er þokkalega sáttur við stöðuna en um 50 af hans félagsmönnum eru enn án vinnu, sem er um 40% af þeim sem misstu vinnuna. Aðspurður hvers konar nýting á herstöðinni sé efst á hans óskalista segist hann við þessi tímamót helst sjá fyrir sér starfsemi öndverða við her, eða einhvers konar friðarstofnanir.Samtök herstöðvaandstæðinga hyggjast fagna brottför hersins á morgun með skoðunarferð um herstöðina - sú ferð er þó háð ströngum skilyrðum yfirvalda, segir Stefán Pálsson, talsmaður samtakanna, meðal annars var sérstaklega tiltekið að einungis embættismenn íslenska ríkisins mættu draga þar fána að húni. Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Bandaríski herinn er farinn eftir fimmtíu og fimm ára veru í landinu. Síðustu hermennirnir drógu niður bandaríska fánann í dag. Þeir halda af landi brott í kvöld. Íslenski fáninn blaktir nú við hún í herstöðinni í Keflavík. Bandaríski og íslenski fáninn voru dregnir niður síðdegis við látlausa athöfn á herstöðinni við Keflavík og sá íslenski síðan dreginn einn að húni. Bandaríkjamenn hafa því formlega afhent íslenskum yfirvöldum svæðið sem verður þó áfram lokað fyrir almenningi.Valþór Söring Jónsson vann í 32 ár hjá bandaríska hernum og segir tilfinningar sínar blendnar á þessum tímamótum þegar hann er að kveðja sinn vinnuveitanda og þá menningu sem hann ólst upp við. Hann segir þó enga ástæðu til að hengja haus og hefur nú stofnað rafverktakafyrirtæki ásamt bróður sínum. Hann sé staðinn upp úr framkvæmdastjórastólnum og kominn í harkið. Hann segir marga vinnufélaga sínu þegar komna með starf - síst þó þeir eldri.Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, er þokkalega sáttur við stöðuna en um 50 af hans félagsmönnum eru enn án vinnu, sem er um 40% af þeim sem misstu vinnuna. Aðspurður hvers konar nýting á herstöðinni sé efst á hans óskalista segist hann við þessi tímamót helst sjá fyrir sér starfsemi öndverða við her, eða einhvers konar friðarstofnanir.Samtök herstöðvaandstæðinga hyggjast fagna brottför hersins á morgun með skoðunarferð um herstöðina - sú ferð er þó háð ströngum skilyrðum yfirvalda, segir Stefán Pálsson, talsmaður samtakanna, meðal annars var sérstaklega tiltekið að einungis embættismenn íslenska ríkisins mættu draga þar fána að húni.
Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira