Rósaleppaprjón í nýju ljósi 10. október 2006 14:15 Hér getur að líta hamarrósavesti prjónað með símunstri (endurtekning af sama munstri), unnið upp úr hamarrós á grundvelli leppa í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Laugardaginn 14. okt. kl. 16:00 verður opnuð sýning á rósaleppaprjóni Hélène Magnússon á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Hélène hefur rannsakað íleppa sem notaðir voru í sauðskinnsskó og út frá svo kölluðu rósaleppaprjóni hannað eigin prjónamynstur. Rannsóknir og uppskriftir Hélène eru nú að koma út á bók Rósaleppaprjón í nýju ljósi og er sýningin haldin í tilefni af því. Í þessari athyglisverðu bók rekur Hélène sögu hins forna íslenska rósaleppaprjóns og aðferðir við gerð íleppa. Íleppar eða rósaleppar eru prjónuð innlegg sem voru notuð í sauðskinnsskó eða roðsskó til þæginda og skrauts. Bókin heldur til haga gamalli séríslenskri þekkingu sem nánast hefur glatast og gefur hugmyndir um hvernig má hagnýta hana við nútímahönnun. Eru því birtar í bókinni 27 nýstárlegar prjónauppskriftir. Við hönnun á flíkum sem verða til sýnis á Þjóðminjasafninu hefur Hélène leitast við að vera trú upprunalegum litasamsetningum þeirra leppa sem hún hefur valið og gömlu aðferðunum við gerð þeirra. Ílepparnir koma þó fram í hinum nýju flíkum með ýmsum hætti. Í sumum tilvikum hefur hún endurtekið sama munstrið nokkrum sinnum (þ.e. unnið upp úr íleppamunstrinu símunstur). Í öðrum tilvikum hefur hún látið munstrið ráða formi flíkurinnar. Í enn öðrum uppskriftum lætur hún innblásturinn ráða hvernig munstrin raðast. Hinar fallegu flíkur sem verða til sýnis í Þjóðminjasafninu gleðja augað og er mikill fengur að bókinni fyrir hannyrðakonur og menn. Lífið Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá meira
Laugardaginn 14. okt. kl. 16:00 verður opnuð sýning á rósaleppaprjóni Hélène Magnússon á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Hélène hefur rannsakað íleppa sem notaðir voru í sauðskinnsskó og út frá svo kölluðu rósaleppaprjóni hannað eigin prjónamynstur. Rannsóknir og uppskriftir Hélène eru nú að koma út á bók Rósaleppaprjón í nýju ljósi og er sýningin haldin í tilefni af því. Í þessari athyglisverðu bók rekur Hélène sögu hins forna íslenska rósaleppaprjóns og aðferðir við gerð íleppa. Íleppar eða rósaleppar eru prjónuð innlegg sem voru notuð í sauðskinnsskó eða roðsskó til þæginda og skrauts. Bókin heldur til haga gamalli séríslenskri þekkingu sem nánast hefur glatast og gefur hugmyndir um hvernig má hagnýta hana við nútímahönnun. Eru því birtar í bókinni 27 nýstárlegar prjónauppskriftir. Við hönnun á flíkum sem verða til sýnis á Þjóðminjasafninu hefur Hélène leitast við að vera trú upprunalegum litasamsetningum þeirra leppa sem hún hefur valið og gömlu aðferðunum við gerð þeirra. Ílepparnir koma þó fram í hinum nýju flíkum með ýmsum hætti. Í sumum tilvikum hefur hún endurtekið sama munstrið nokkrum sinnum (þ.e. unnið upp úr íleppamunstrinu símunstur). Í öðrum tilvikum hefur hún látið munstrið ráða formi flíkurinnar. Í enn öðrum uppskriftum lætur hún innblásturinn ráða hvernig munstrin raðast. Hinar fallegu flíkur sem verða til sýnis í Þjóðminjasafninu gleðja augað og er mikill fengur að bókinni fyrir hannyrðakonur og menn.
Lífið Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá meira