Námskeið fyrir unga ökumenn 11. október 2006 10:29 Einar Guðmundsson forstöðumaður Forvarnahússins, og Birgir Hákonarson framkvæmdarstjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu. Umferðarstofa og Sjóvá Forvarnahúsið hafa gert samastarfssamning um að endurvekja námskeið ungra ökumanna sem Sjóvá hefur staðið fyrir s.l. níu ár. Ljóst er að mikil þörf er á markvissri fræðslu meðal ungra ökumanna, sérstaklega með tilliti til þess hve mikið hefur verið um hraðakstur að undanförnu. Markhópurinn Umferðarstofa og Forvarnahúsið hafa leitað eftir samstarfi við framhaldsskóla landsins og hafa margir þeirra þegar svarað að þeir vilji samstarf enda um mikilvægt málefni að ræða sem snertir ekki síst skólaumhverfið. Markhópurinn er aðallega 17-20 ára ökumenn þótt aðrir hópar séu einnig velkomnir. Aðalatriðið er að þátttakendur hafi öðlast einhverja reynslu við akstur, því námskeiðin byggjast á því að þátttekendur geti heimfært fræðsluna á eigin reynslu. Þessum aldurshópi mun gefast kostur á að sækja námskeið á þeim stöðum um landið þar sem framhaldsskólar eru staðsettir. EfnistökNámskeiðin sem eru létt og skemmtileg, eru um 5 klst. löng og er mikið lagt upp úr að þátttakendur geri sér grein fyrir eigin kostum og göllum í umferðinni og hve lítið þarf til þegar mistök verða að illa fari. Þau byggja á stuttum fræðsluerindum, verkefnavinnu og upplifunum af ýmsu tagi. Árangurinn Þau 9 ár sem þessi námskeið hafa verið haldin, hefur verið fylgst náið með þátttakendum og árangur mældur. Komið hefur í ljós að veruleg tjónafækkun er í aldurshópnum eða allt að þrefallt lægri tjónatíðni eftir námskeiðin. Á þessum 9 árum hafa um 5000 tjón sparast hjá námskeiðshópnum og komið í veg fyrir ekki færri en 1100 slys á fólki. Það er ljóst að samfélagssparnaðurinn af þessum námskeiðum er verulegur auk þeirra þjáninga sem hvert slys veldur. Ávinningur hópsins Aðalávinningurinn er að hópurinn sem fer á þessi námskeið lendir í færri tjónum og þau tjón sem þó verða, eru að meðaltali ekki eins alvarleg og minna um slys. Fyrir bragðið er hægt að bjóða upp á lægri tryggingar fyrir hópinn og hefur náðst samkomulag við Sjóvá um slíkt. Fyrstu námskeiðin verða um næstu helgi, á Sauðárkróki laugardaginn 14. okt kl. 11 í Framhaldsskólanum og á sunnudag verður námskeið á Akureyri í Verkmenntaskólanum kl. 11. Fyrsta námskeiðið í Reykjavík verður mánudaginn 23. október kl. 17 í Forvarnahúsinu í Kringlunni 1. Lífið Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
Umferðarstofa og Sjóvá Forvarnahúsið hafa gert samastarfssamning um að endurvekja námskeið ungra ökumanna sem Sjóvá hefur staðið fyrir s.l. níu ár. Ljóst er að mikil þörf er á markvissri fræðslu meðal ungra ökumanna, sérstaklega með tilliti til þess hve mikið hefur verið um hraðakstur að undanförnu. Markhópurinn Umferðarstofa og Forvarnahúsið hafa leitað eftir samstarfi við framhaldsskóla landsins og hafa margir þeirra þegar svarað að þeir vilji samstarf enda um mikilvægt málefni að ræða sem snertir ekki síst skólaumhverfið. Markhópurinn er aðallega 17-20 ára ökumenn þótt aðrir hópar séu einnig velkomnir. Aðalatriðið er að þátttakendur hafi öðlast einhverja reynslu við akstur, því námskeiðin byggjast á því að þátttekendur geti heimfært fræðsluna á eigin reynslu. Þessum aldurshópi mun gefast kostur á að sækja námskeið á þeim stöðum um landið þar sem framhaldsskólar eru staðsettir. EfnistökNámskeiðin sem eru létt og skemmtileg, eru um 5 klst. löng og er mikið lagt upp úr að þátttakendur geri sér grein fyrir eigin kostum og göllum í umferðinni og hve lítið þarf til þegar mistök verða að illa fari. Þau byggja á stuttum fræðsluerindum, verkefnavinnu og upplifunum af ýmsu tagi. Árangurinn Þau 9 ár sem þessi námskeið hafa verið haldin, hefur verið fylgst náið með þátttakendum og árangur mældur. Komið hefur í ljós að veruleg tjónafækkun er í aldurshópnum eða allt að þrefallt lægri tjónatíðni eftir námskeiðin. Á þessum 9 árum hafa um 5000 tjón sparast hjá námskeiðshópnum og komið í veg fyrir ekki færri en 1100 slys á fólki. Það er ljóst að samfélagssparnaðurinn af þessum námskeiðum er verulegur auk þeirra þjáninga sem hvert slys veldur. Ávinningur hópsins Aðalávinningurinn er að hópurinn sem fer á þessi námskeið lendir í færri tjónum og þau tjón sem þó verða, eru að meðaltali ekki eins alvarleg og minna um slys. Fyrir bragðið er hægt að bjóða upp á lægri tryggingar fyrir hópinn og hefur náðst samkomulag við Sjóvá um slíkt. Fyrstu námskeiðin verða um næstu helgi, á Sauðárkróki laugardaginn 14. okt kl. 11 í Framhaldsskólanum og á sunnudag verður námskeið á Akureyri í Verkmenntaskólanum kl. 11. Fyrsta námskeiðið í Reykjavík verður mánudaginn 23. október kl. 17 í Forvarnahúsinu í Kringlunni 1.
Lífið Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira