Dirty Paper Cup 11. október 2006 15:00 Til stóð að Hafdís kæmi fram á Iceland Airwaves hátíðinni en því miður verður ekki af því í ár. Hljómplatan Dirty Paper Cup með söng- og tónlistarkonunni Hafdísi Huld er komin út á Íslandi á vegum MVine/Red Grape og 12 Tóna. Þetta er jafnframt fyrsta sólóplata Hafdísar en 12 Tónar sjá um útgáfu hennar á Íslandi. Hafdís Huld kom ung fram á sjónarsviðið þegar hún söng með Gus Gus við góðan orðstýr en hún sagði skilið við fjöllistahópinn til að stunda frekara tónlistarnám í Englandi (í upptöku- og tónsmíðum). Vinnan við Dirty Paper Cup hófst fljótlega eftir að komið var til Lundúna og nú fimm árum seinna er frábær poppplata orðin að veruleika. Mikil vinna hefur farið í gerð plötunnar og margir góðir tónlistarmenn lagt Hafdís lið, m.a. Chris Corner úr hljómsveitinni Sneaker Pimps og Jim Abbiss sem sá um gerð plötu Arctic Monkeys fyrir skemmstu. Tvö lög hafa komið út sem smáskífur af plötunni. Hið fyrsta var hið stórgóða Tomoko og hitt er ekki síðra, Ski Jumper, en það lag er að fá mikla útvarpsspilun um þessar mundir í Englandi. Einnig er vert að geta þess að Hafdís hefur gert frábæra endurútgáfu af poppperlu Velvet Underground, Who Loves The Sun. Til stóð að Hafdís kæmi fram á Iceland Airwaves hátíðinni en því miður verður ekki af því í ár. Ástæðan er hins vegar af hinu góða, eða vegna mikilla anna og góðra viðbragða við Dirty Paper Cup. Hafdís þarf því að fresta tónleikahaldi á Íslandi fram á næsta ár. http://www.hafdishuld.com/ http://www.myspace.com/hafdishuld Lífið Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Hljómplatan Dirty Paper Cup með söng- og tónlistarkonunni Hafdísi Huld er komin út á Íslandi á vegum MVine/Red Grape og 12 Tóna. Þetta er jafnframt fyrsta sólóplata Hafdísar en 12 Tónar sjá um útgáfu hennar á Íslandi. Hafdís Huld kom ung fram á sjónarsviðið þegar hún söng með Gus Gus við góðan orðstýr en hún sagði skilið við fjöllistahópinn til að stunda frekara tónlistarnám í Englandi (í upptöku- og tónsmíðum). Vinnan við Dirty Paper Cup hófst fljótlega eftir að komið var til Lundúna og nú fimm árum seinna er frábær poppplata orðin að veruleika. Mikil vinna hefur farið í gerð plötunnar og margir góðir tónlistarmenn lagt Hafdís lið, m.a. Chris Corner úr hljómsveitinni Sneaker Pimps og Jim Abbiss sem sá um gerð plötu Arctic Monkeys fyrir skemmstu. Tvö lög hafa komið út sem smáskífur af plötunni. Hið fyrsta var hið stórgóða Tomoko og hitt er ekki síðra, Ski Jumper, en það lag er að fá mikla útvarpsspilun um þessar mundir í Englandi. Einnig er vert að geta þess að Hafdís hefur gert frábæra endurútgáfu af poppperlu Velvet Underground, Who Loves The Sun. Til stóð að Hafdís kæmi fram á Iceland Airwaves hátíðinni en því miður verður ekki af því í ár. Ástæðan er hins vegar af hinu góða, eða vegna mikilla anna og góðra viðbragða við Dirty Paper Cup. Hafdís þarf því að fresta tónleikahaldi á Íslandi fram á næsta ár. http://www.hafdishuld.com/ http://www.myspace.com/hafdishuld
Lífið Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning