Sufjan Stevens missir ekki af Sykurmolunum 9. nóvember 2006 14:30 Flýtir tónleikum sínum til að missa ekki af Sykurmolunum. Sufjan Stevens, sem leikur á tvennum tónleikum í Fríkirkjunni þann 17. og 18. nóvember, vill alls ekki missa af afmælistónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll 17. nóvember - enda bandið að koma saman í þetta eina skipti í tilefni af 20 ára afmæli sínu. Sama er að segja um allt fylgdarlið hans, umboðsmann og útgefendur. Því er ákveðið að flýta tónleikunum um einn og hálfan tíma. Í ljósi þessa, og að margir sem höfðu keypt miða á tónleikana höfðu lýst yfir óánægju með að missa af Sykurmolunum, hefur Grímur Atlason sem skipuleggur tónleika Sufjans Stevens ákveðið að flýta tónleikum hans í Fríkirkjunni um einn og hálfan tíma. Sufjan þarf því ekki að missa af endurkomu Sykurmolanna og fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar í 14 ár. Tónleikar Sufjan Stevens í Fríkirkjunni hefjast semsagt kl. 18:30 (en ekki 20:00). Húsið opnar kl. 18:00. Lífið Menning Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sufjan Stevens, sem leikur á tvennum tónleikum í Fríkirkjunni þann 17. og 18. nóvember, vill alls ekki missa af afmælistónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll 17. nóvember - enda bandið að koma saman í þetta eina skipti í tilefni af 20 ára afmæli sínu. Sama er að segja um allt fylgdarlið hans, umboðsmann og útgefendur. Því er ákveðið að flýta tónleikunum um einn og hálfan tíma. Í ljósi þessa, og að margir sem höfðu keypt miða á tónleikana höfðu lýst yfir óánægju með að missa af Sykurmolunum, hefur Grímur Atlason sem skipuleggur tónleika Sufjans Stevens ákveðið að flýta tónleikum hans í Fríkirkjunni um einn og hálfan tíma. Sufjan þarf því ekki að missa af endurkomu Sykurmolanna og fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar í 14 ár. Tónleikar Sufjan Stevens í Fríkirkjunni hefjast semsagt kl. 18:30 (en ekki 20:00). Húsið opnar kl. 18:00.
Lífið Menning Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira