Eingöngu lög og textar eftir konur 16. nóvember 2006 14:05 Á morgun kemur út geisladiskurinn Sögur af konum þar sem Selma og Hansa syngja 12 ný lög eftir íslenskar konur. Sögur af konum inniheldur 12 ný íslensk lög og texta eftir íslenskar konur. Selmu og Hönsu langaði til að gera tónlistarkonum á Íslandi hátt undir höfði og velja eingöngu lög og texta eftir konur. Textarnir endurspegla hugðarefni höfunda og voru þeim engar línur lagðar varðandi yrkisefni. Var leitað til breiðs hóps tónlistarkvenna og 12 lög valin á plötuna. Eftirfarandi lagahöfundar koma við sögu á plötunni: Ragnhildur Gísladóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Ingibjörg Þorbergsdóttir, Fabúla, Anna Halldórsdóttir, Móeiður Júníusdóttir, Védís Hervör Árnadóttir, Hera Hjartardóttir, Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir ( Hansa). Textagerð var í sumum tilvikum í höndum lagahöfunda en einnig koma við sögu Unnur Ösp Stefánsdóttir, Þórdís Elva Bachman, Andrea Gylfadóttir, Selma Björnsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Jakobína Sigurðardóttir. Guðmundur Kristinn Jónsson og Sigurður Guðmundsson, sem báðir eru betur þekktir sem meðlimir Hjálma, sáu um upptökur og útsetningar laganna. Lífið Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Á morgun kemur út geisladiskurinn Sögur af konum þar sem Selma og Hansa syngja 12 ný lög eftir íslenskar konur. Sögur af konum inniheldur 12 ný íslensk lög og texta eftir íslenskar konur. Selmu og Hönsu langaði til að gera tónlistarkonum á Íslandi hátt undir höfði og velja eingöngu lög og texta eftir konur. Textarnir endurspegla hugðarefni höfunda og voru þeim engar línur lagðar varðandi yrkisefni. Var leitað til breiðs hóps tónlistarkvenna og 12 lög valin á plötuna. Eftirfarandi lagahöfundar koma við sögu á plötunni: Ragnhildur Gísladóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Ingibjörg Þorbergsdóttir, Fabúla, Anna Halldórsdóttir, Móeiður Júníusdóttir, Védís Hervör Árnadóttir, Hera Hjartardóttir, Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir ( Hansa). Textagerð var í sumum tilvikum í höndum lagahöfunda en einnig koma við sögu Unnur Ösp Stefánsdóttir, Þórdís Elva Bachman, Andrea Gylfadóttir, Selma Björnsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Jakobína Sigurðardóttir. Guðmundur Kristinn Jónsson og Sigurður Guðmundsson, sem báðir eru betur þekktir sem meðlimir Hjálma, sáu um upptökur og útsetningar laganna.
Lífið Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira